Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 67

Skírnir - 01.01.1906, Síða 67
Skirnir. Úr trúarsögu Forn-íslendinga. 67 lega við dauðanum heldur einnig hjálpvænlega, eins og sagt er um Sæmund Ormsson, sem níðingurinn Ögmundur Helgason lét drepa. Og vér sjáum menn Sturlungaaldarinnar vera að leit- ast við að sameina þetta tvent; þess vegna fer oft saman hjá þeim mjög óvíkingsleg þolinmæði og hið víkingsleg- asta hugrekki. Vér skiljum nú hvernig stendur á því, að menn, sem voru svo harðir í hug, að þeir leika sér við dauðann með því, að horfa í loft upp, að egginni, þeg'ar höggva á af þeim höfuðið (eins og Hermundur Hermundarson eða Þórður Bjarnarson), þessir sömu menn láta þolinmóðlega taka sig og leiða til höggs, í stað þess að verjast meðan þeir geta vopnum valdið, eins og þeim hefði verið eðlilegast. Þessi stilling, sem jafnvel einnig getur komið fram á orustuvellinum, er það, sem mun hafa valdið þeim mis- skilningi, að hin forna hreysti íslendinga hafi verið horfln þegar á Sturlungaöid. En sfík ætian er mjög fjarri sanni. Sturlunga sýnir, að ísiendingar á 12. og 13. öld voru ekki síður hraustir og harðgerðir en á víkingaöldinni, þó að naumast væru þeir eins vopnflmir28). Það er að segja: holdið var enn þá álíka harðgert og fyrr, en andinn var að einu leyti veikari orðinn, vegna trúarinnar. Víkingurinn vildi sigra eða falla með sæmd; niðjar hans á Sturlungaöldinni kunnu að vísu einnig að devja eins og hetjur, en þeir óttuðust að falla í vígahug og án þess að hafa fengið prestsfund. Því er þess vanalega getið, hvort »dauðamenn« hafi haft prestsfund eða ekki. Þetta atriði dregur úr þeim þegar í tvísýnu er komið; þess vegna eru þeir svo fljótir að gefast upp. Það er, eins og orð Snorra Arnþrúðarsonar benda til, engan veg- inn af hræðslu við vopn, því síður af meðfæddri friðsemi; en þeir vilja heldur rétta háls undir öxi óvina sinna eins og lamb, sem er til slátrunar leitt, og verða hólpnir, held- ur en falla eftir frækilegustu vörn — og fara til Helvítis. Þetta hlýtur oft að hafa haft áhrif á rás viðburðanna, og er í sögunni, sem gerist eftir þann tíma, sem einkum 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.