Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 70

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 70
70 Úr trúarsögu Í’orn-íslendinga. Skírnir. Tilvitnanir og athugasemdir. !) »Víkingarnir biðu oft ósigur í ornstum sínum viS Engla, íra og aSra þrátt fyrir áheit á Oðin og Þór, og þaS lá nærri, að skoða ósigurinn sem ósigur goða þeirra og álíta, að guð kristinna manna eða Hvítakristur væri rammari eða fult eins sterkur«. Finnur Jónsson: Bókmentasaga lslendinga, Khöfn 1904, bls. 13. 2) Biskupasögur I, bls. 16. 8) Um slíka menn sjá t.d.Bogi Melsteð: Islendinga saga I,bls. 288. 4) »Siðkenning norrænnar heiðni er með öllu sprottin upp úr eðlisfari hins norræna kynflokks, heilnæm og heilbrigð, en að vísu einnig harðleg.....Siðkenuing fornmanra stóð ekki í neinu veru- legu sambandi við trúarbrögðin, heldur er hún þvert á móti óháð þeim frá rótum«. Konrad v. Maurer: Die Bekehrung des Nor- ■wegischen Stammes zum Christentume II, 1856, bls. 188. Þessi orð hins fræga vísindamanns eru mjög eftirtektarverð, ekki sízt í sambandi við skoðanir þær, sem Th. Huxley — einn af vitrustu mönnum á öldinni sem leið, cins og kunnugt er — lætur í ljós í ritgerð sinni um breytingar þær sem á guðftæði verða. »Spámenn- irnir«, segir Huxley, »leitast sífelt við að losa siSkenningutta eSa réttara sagt kenningttna um það, hvernig vér eigum að breyta svo vel só, úr Glámsgreipum þeirrar guðfræði, sem mest gengi hefir í þann og þann svipinn«. [Mjög lausl. þytt]. (Collected essays, Vol. IV, bls. 361). Það ber vott um, hversu langt víkingarmr voru komnir í menningu, að þeir skyldu á algjörlega mannlegum en ekki »guðlegum« grundvelli, hafa komið sér upp breytnisreglum, sem lýsa má eins og Maurer gerir hér aS ofan. Ok ekki þarf annað en að ntinna á Arnór kerlingarnef eða Gunnar á Hlíðarenda til að syna, að harkan var þar ekki einvöld. 5) Konráð Maurer tekur svo djúpt í árinni, að hann telur siðaskiftin hafa átt drvgsta þáttinn í spillingu Sturlungaaldarinnar. »Zum Theil lásst sich jene entsetzliche Zerrúttung .... auf die poli- tische Lage der Insel zurúckfúhren .... Zum Theil dagegen, und vielleicht zum sehr úbenviegettden Theile, macht sich auch noch ein ganz anderer Umstand dabei geltend, der Uebergang námlich, so paradox diess klingen mag, zum neuen Glaubett. Maurer: Island, bls. 276. 6) Próf. Finnur Jónssott telur Sólarljóð »að öllu kristilegt kvæði«. Bókmentasaga Isletídinga, bls. 186. 7) AuSvitað er það afarntikill galli, að vér getum ekki rattn- sakað atburðitia sjálfa, heldur að eins frásöguna um þá. Og hvað mikið í frásögunum er skáldskapur, er ekki auöið að vita. 8) Hallfreðar saga, 11. kap. Bókmentasaga F. Jónssonar, bls. 130. 9) Leturbreytingin eftir mig. 10) Af ætt Ingimundar gamla, segir í norsktt þ/ð. á Heimskr. n) Heimskringla II, bls. 424 (útg. Fintts Jónssonar). 12) Það er að nokkru leyti frá því sjónarmiði, sem Þorsteinn Erlingsson kveður svo snjalt ttm kristnitökuna (í kvæðinu »Orlög guðattna«). En að siðabótin var fyrst og fremst stjórnarbylting og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.