Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 77

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 77
Skírnir. Ritdómar. 77 Hjer munu sumir alþíðumenn skilja 5. og 6. vísuorð á þá leið, að goðin hafi brent »hána«, o: skinnið, af Gullveigu í höll Háars {Óðin8)! Þeim mun varla detta í hag, að hána sje forn mind fhir hana (o: Gullveigu). Frá sjónarmiði fornmálsins verður hjer auð- vitað ekki hjá því komist að rita hána (með löngu <x-i), til þess að kveðandi haldist. Enn ef filgt er framburði níja málsins, þá ruglast kveðandi ekki, þó að hana sje ritað, því að a er hjer (í firra atkvæðinu) framborið sem langt nú á dögum. Að rita hána á þessum stað í bók, sem ætluð er íslenskri alþíðu, er ekki til annars enn að villa lesandanum sjónir og gera honum ervitt firir að skilja efnið. Skíringar þær, sem filgja kvæðunum eru betra enn ekki. Enn þær eru alsendis ónógar. Þar er miklu fleira látið óskírt af því, sem skíringar þarf, enn hitt, sem skírt er. Það eitt má virða útgefandanum til vorkunnar, að bókin hefði orðið afarlöng, ef nægilegar skíringar hefðu filgt, og við það hefði hún auðvitað orðið miklum mun dírari. Kostur má það heita á skíringunum, að þær eru flestar stuttar og gagnorðar, eun því miður eru þær stundum svo gagnorðar, að þær verða lítt skiljanlegar, t. a. m. skíringarnar við Yöluspá 26 5 og 26 7, 31 2 (yytívur: goði(( — alþíðumanni mun hætta til að halda, að »goði« sje nefnifall af karlkinsorðinu goði), 41 4; Hávamál 129 7 (»óður<( tví- rætt); Völundarkv. 37 4; Oddrúnargrát 28 3 o. fl. Sumt er það í skíringunum, sem jeg kann ekki við, og sumt, sem jeg tel vera beinlínis rangt. Skal jeg taka fram fáein dæmi. Rúmið leifir ekki meira. Oviökunnanleg þikir mjer skíringin á Völuspá 24 5—6 (hverr hefði lopt alt lœvi blandit); að blanda lopt lœvi er blátt áfram ekki annað enn »eitra loftið«, enn merkir ekki »að skapa þessa lævíslegu aðferð«. Við Völuspá 31 4 (Ek sá Baldri . . . örlög fólgin) segir útg., að fólgin þíði s. s. »ákveðin«. Þetta er að nokkru leiti rjett, enn þó ekki alveg nákvæmt, því að í orðinn felst um leiö, að örlög Baldurs sjeu h u 1 i n öðrum enn völunni. Við Völuspá 32 3: »sorgarör« er varla nógu sterkt orð til að þíða harmflaug. Við Völuspá 33 2: Forsetningin und þíðir víst altaf í Eddu- kvæöunum sama sem undir í nútíðarmáli, ekki beinlínis = »við« eða »firir innan«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.