Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 86

Skírnir - 01.01.1906, Síða 86
86 Ritdómar. Skírnir. yrða, að íslendingar nenni ekki lengur að lesa kvæði. Og í þessu síðasta bindi eru mn 150 blaðsíður af erfiljóðum. Margir segja, að Islendingar séu orðnir dauðþreyttir á erfiljóðum. En sú vitleysa! Islendingar eru hvorki þreyttir á erfiljóðum, né neinni annari tegund ljóða frá síra Matthíasi Jochumssytii. Hann er vafalaust það skáldið, sem almennastrar hylli riytur af agætisskáldum þessa lands. Hvernig stendur á því? Þeir sem ekki hafa gert sér grein fyrir því áður, eiga að fá nokkurn veginn ljósa hugmynd um það með því að lesa afmælisrit það, sem nefnt er hér að framan. I því eru 4 ritgjörðir: æfiágrip skáldsins eftir Þorstein Gíslason, »si'ra M. J. heima á Akureyri« eftir Guðm. Hannesson, »M. J. á skáldfáknum« eftir Þorstein Gíslason og »M. J. við Líkaböng« eftir Guðm. Finnbogason. Allar þessar ritgjörðir eru góðar, að flestu leyti ágætar. Eina verulega ópryðitt á þeim er mjög óviðfeldin árás Þ. G. á þá íslend- inga, sem nú ettt að fást við blaðamensku. Ekki fyrir það, að sjálfsagt megi ekki ýtnislegt að þeim finna öllum, eins og öðrum niönnunt. Heldur vegna hins, að árásitt er gersamlega órökstudd og kemttr eins og skollinn úr sauðarleggnum í þessu hátíðarriti. Allir höfundarttir leggja ríka áherzlu á eitt atriði, enda væri og eigi auðvelt að fara fram hjá því, þegar síra M. J. á í hlut. Það er bjartsynin. »Fyr má nú vera bjarts/ni en svo«, segir G. H., »að sorgarskýin, séu gerð að voldugum englavængjum, sem bera í svip fyrir sólina, í heinti, sem ómar af lofsöngvum yfir dýrðinni Drottins! Þó er þetta, ef til vill, hin eina lifsskoðun, sem að nokkru er nýt«. »Eg skal ekkert um það segja, hve ákveðnar hugmyndir síra Matthías hefir um þær strendur« (annars lífs), segir Þ. G. »En hann trúir því, að þar séu sælunnar lönd. Og hann trúir því, að Drottinn standi í lyftingu á gnoð mannkynsins og stýri henni að lokum í rétta höfn. Drottinn einn veit, hvert ferðiutti er heitið, og hið eina skynsamlega er þá að treysta á hann og trúa því, að alt fari vel«. »Þegar eg httgsa um erfiljóð hans«, segir G. F., »sé eg hann fyrir mér einmitt »sem ljóssins og atidans prest« . . . og um leið og hann hverfur mér sýn, sé eg árdagsblik bjarta vona í augum hans«. Það er sjálfsagt bjartsýtiin, sem hefir gert síra M. J. svo hjartfólginn íslettzkri þjóð, sem raun hefir á orðið. Hún hefir átt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.