Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1906, Page 92

Skírnir - 01.01.1906, Page 92
92 Oblátudósirnar frá Bessastaðakirkju. Skírnir. Þannig auðnaðist mér þá að afstýra skipbrotinu þvi, að Bessa- staðakirkja félli í rúst. Þvert á móti varð hið mikla og veglega bús, sem eg verð að telja dýran þjóðmenjagrip, tekið til guðsþjónustuafnota aftur sumarið 1900, þá traustlega endurreist, og gert utan og innan sem nýtt. Hef eg nú skýrt frá tildrögum og ástæðum að því, að eg lét dós- irnar burt frá Bessastöðum til Jóns konsúls Vídalíns, og legg svo málið i dóm viturra og réttsýnna manna. Görðum, 19. febrúar 1906. Jens Pálsson. Kápa Skiniis. Ýmsir hafa baft sitthvað að setja út á myndina framan á kápu Skírnis þar sem Skirnir ríður „úrig fjöll yfir“. Ungu stúlkunum þykir „Skírnir“, of gamall, bestamenn þykjast eiga meiri gæðinga en bestur Skírnis er o. s. frv. Yonandi er að nýja kápumyndin verði vinsælli. Hún er gerð af fröken Sigríði Björnsdóttur (ritstjóra). Stíllinn er islenzkur. Og þar sem sér „mæki — mjóvan, málfáan“, þá er það bið fræga sverð Skírnis — „þat sverð es sjalft mun vegask, ef sá’s liorskr es hefr“, eins og segir i Skiruismálúm. Fyrir ofan titilinn og á sverðið eru markaðir íslenzkir töfrastafir eftir beztu beimildum, og veit trúa mín, að allmikill máttur fylgir sumum þeirra. Vil eg því ráða öllum að taka myndinni vel. G. F.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.