Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 93

Skírnir - 01.01.1906, Síða 93
Erlend tiðindi. Þingbylting á Englandi. Meiri t.íðindi hafa eigi orðið i þingkosningum á Englandi eina eða tvær aldir en í vetur. Þar höfðu íhaldsmenn ráðið lögum og lofum á þingi full 10 ár, sá flokkur, er sig kallar sambandsliða (unionists), en nefndust fyrrum tórýar yfirleitt. Sambandsliðanafnið kom upp fyrir nál. 20 árum út af heimastjórnarnýmæli GUadstones handa írum. Það þótti íhaldsmönnum stappa næst sundrungu ríkisins. En í sambandið vildu þeir halda fyrir hvern mun, jafn tryggilegt samband sem áður milli Englands og Irlands; og hölluðust margir flokksmenn Gladstones á þá sveif, og brugðust honum. Sambandsliðar höfðu 152 atkvæði á þingi, í neðri málstofunni fram yfir aðra þingflokka eftir kosningarnar 1895. Hefði að vanda látið í næstu kosuingum, árið 1900, mundi frjálslyndi flokkurinn hafa orðið hlutskarpari. Því heita má það óbrigðul regla í því hinu langelzta og merkilegasta þingstjórn- arríki f heimi, Bretaveldi, að þar skiftist á framfara stjórn og íhalds eða afturhalds, jafnskipulega sem sumar og vetur, dagur og nótt. En stjórnin er ekki annað en framkvæmdarnefnd meiri hlutans á þingi. En þingið aftur spegill þjóðarinnar, þess hlutans, er kosn- ingarrétt hefir. Afbrigðin frá þeirri reglu árið 1900 voru að kenna Búaófriðin- um. Honum hafði frjálslyndi flokkurinn andæpt mjög, og tókst hinum að villa svo sjónir fyrir lýðnum, er herinn Breta var kom- inn í hann krappan þar suður í Afríku, að kjósendur æptu að frelsismönnum, þingmannaefnum sjórnarandstæðinga: Búavinir! Landráðamenn ! Fyrir það urðu Ihaldsmenn enn í meiri hluta, höfðu 134 atkv. fram yfir helming. Sá mikli liðsmunur minkaði mikið nokkuð árin 1900—1905, í aukakosningum. En þó hafði stjórnin enn um 80—90 atkv. um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.