Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 30

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 30
222 Horfur kirkja og kristindóms hér á lundi. Skírnir. Bezt væri ef vér fengjum kirkjublað, sem hefði einurð og drengskap til að leyfa ritkepni (debat) um hvert einasta fornt og slitið trúaratriði. Fyr má nú vera tvískifting með blöðin hér á voru landi: hin pólitísku ætla að sund- urtæta þjóðfélagið með deilum og ofsa, en sjáist hjá oss trúmálablað, vaknar það með andfælum, lygnir augunum og legst út af aftur! Loks skal nefna hina nýju trúboða og iðrunarpostula, sem farnir eru að slæðast inn í landið. Fyrst er fræga að telja Kaþólska trúboðið, með kirkju, preláta, nunnur, skóla og spítala. Eg skal játa, að eg ber ósjálf- rátt og leynilega lotningu fyrir hinni forngöfgu móður vorra mestu manna á gullöld þessa »volaða lands«, sem síðar varð. Fáir seinni tíma Islendingar hafa hugmynd um hvað kirkjan var á dögum »Hungurvöku«-tímans og alt til þess, að Sturlungaöldin færði þjóð vora úr skyrt- unni. Og þá snerist blessun vorrar heilögu kirkju i hefnd- argjöf, þegar: Frelsið kvaddi sín fornu flet og fólkið í dauðans vanda; í fjöllunum dundi hel og hret og hraun og jökull og bára grét: »Nú hafnið þér heilögum anda«. Af öllum fornleifum, öllum menjum og stórvirkjum liðinna alda er ekkert til hálfs eins háleitt og heilagt í mínum augum sem skuggi þessa gamla guðsríkis á jörðunni! Þeirri kirkju fyrirgef eg alt, alt, og beygi mitt bera höfuð. En — aldrei kemur sú kirkja framar á Island! Þá eru fáeinir Adventistar í Reykjavík. Þeirra trúboðs tekur ekki að geta að öðru leyti en því, að dug- legur og gáfaður maður úr þeim flokki starfar hér eins og þjóðlegur borgari og heldur, auk annars, út hinu eina unglingablaði, sem helgað er guðrækni og góðurn siðum; fær það og góðar viðtökur, eins og vert er. Sér- kreddu flokksins gætir lítið meðan forsprakkans nýtur við. Þá er Hjálpræðisherinn — þessi síðasti van- skapningur hinna síðustu tíma, borinn og fæddur í spill-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.