Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 45

Skírnir - 01.08.1906, Síða 45
Skírnir. Um listir. Eftir Henbi Bekgson. Hvað er viðfangsefni listanna? Væri svo, að veru- leikinn mótaði beint skynjanir vorar og meðvitund, ef vér gætum komist í beint samband við hlutina sjálfa og sjálfa oss, þá held eg að listirnar væru óþarfar, eða öllu heldur, að vér værum allir listamenn, því andi vor sveiflaðist þá án afláts í samræmi við náttúruna. Augu vor mundu með aðstoð minnisins afmarka í rúminu og festa í tímanum myndir, sem enginn mætti eftir líkja. I sjónarsvipan sæjum vér, höggvin í lifandi marmara mannslíkamans, líkneskjubrot jafnfögur og meistaranna fornu. í hugar- djúpi voru heyrðum vér þá sungið óslitið lag vors innra lífs, eins og söng, er stundum væri glaðvær, oftar sorgar- sár, ávalt sjálffundinn. Alt er þetta umhverfis oss, alt býr það í oss, og þó skynjum vér ekkert af því skýrt. Milli náttúrunnar og vor, já, meira að segja, milli sjálfra vor og meðvitundar vorrar er blæja, þykk blæja hjá fólki flestu, þunn blæja, nálega gagnsæ, hjá listamönnum og skáldum. Hvaða dís óf þá blæju? Er hún ofin af illúð eða ástúð? Menn verða að lifa, og lífið heimtar að vér gefum gaum að hlutunum eftir því hvernig þeir horfa við þörfum vorum. Að lifa er að starfa. Að lifa er að taka að eins gild hin gagnlegu áhrif hlutanna, til þess að verða við þeim á hagkvæman hátt: hin áhrifin verða að hverfa í skuggann eða koma að eins óljóst til vitundar vorrar. Eg athuga og þykist sjá, eg hlusta og þykist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.