Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 52

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 52
244 Um listir. Skírmr hann allsherjar sannleik í sér fólginn. Sama á við um öll önnur listaverk. Sérhvert þeirra er sérstakt í sinni röð, en verður að lokum viðurkent af öllum, ef fanga- mark andagiftarinnar er á því. Hvers vegna verður það viðurkent? Og sé það einstakt í sinni grein, hvað er þá til inarks um að það sé satt? Eg held vér mörkum það af viðleitninni, sem listaverkið vekur hjá sjálfum oss, að athuga með einlægni það sem aftur ber fyrir oss. Ein- lægnin hrífur. Það sem listamaðurinn hefir séð sjáum vér að vísu aldrei aftur, að minsta kosti ekki alveg hið sama; en hafi hann i alvöru séð það, þá hrít'ur áreynslan, sem hann hefir lagt í sölurnar til að nema blæjuna á braut, oss til eftirbreytni. Verk hans er oss lærdómsríkt dæmi. Og áhrifin sem það hefir eru nákvæmur mælikvarði sann- leikans, sem í verkinu er fólginn. I sannleikanum sjálf- um býr því sannfærandi afl, sem jafnvel telur mönnum hughvarf; á því þekkist hann. Því mikilfenglegra sem verk- ið er og því dýpri sannindi sem í því eru fólgin, þvi meiri áhrifum fær það valdið og því meir stefna þessi áhrif að því að verða almenn. Hér eru því verkanirnar almennar, en ekki orsökin. Viðfangsefni gamanleika (komedia) er alt annað. Þar er hið almenna fólgið í verkinu sjálfu. Gamanleikir leiða í ljós lyndiseinkunnir, sem vér höfum fyrir hitt og eig- um enn eftir að hitta á leið vorri. Gamanleikir taka líkingaratriðin til meðferðar. Þeir miða að því að leiða oss ímyndirnar fyrir sjónir. Þeir skapa sér sjálfir, eftir þörfum, nýjar ímyndir. í þessu eru þeir frábrugðnir öll- um öðrum listum. Sjálft nafnið á sumum meiri hátta-r gamanleikum er undir eins einkennilegt. Mannhatarinn, Nirfiilinn, Galgop- inn, Hjárænan osfrv., það eru samnöfn; og jafnvel þegar slíkur gamanleikur heitir einhverju sérnafni, þá sogast þetta sérnafn sökum merkingar sinnar brátt inn í straum samnafnanna. Vér köllum mann »Tartuffe«*), en ekki *) persóna í frægum frönskum gamanleik. Þýð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.