Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 61

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 61
'Skirnir. Hólar í Hjaltadal og Hólabiskupsdærai. 2,3 Þetta stuðlaði til þess, að aðsókn varð mikil að staðnum, bæði safnaðist þangað manngrúi á vissum tímum ársins, einkum á meiri hátíðum og tillidögum, enda settust sumir þar að til þess að búa i návist þessa kennimannlega skör- ungs, sem lýsti mönnum með fögru eftirdæmi. Raunar tók hann hart á yfirsjónum, eins og kirkjulegum höfðingja sómdi á þeim tímum. Hann vandaði svo stranglega um háttu manna og daglega ytri breytni, að nútiðarmönnum mundi þykja það úr hófi keyra, og sumar aðfinslur hans óþarfar og jafnvel heimskulegar. En því má ekki gleyma, að tíðarandinn var allur annar þá en nú. Fólkið var ruddalegt og siðirnir ófágaðir. Þeir sem betur voru megandi sýndu ofsa og ójöfnuð og kúguðu smælingjana, ef ekki var alt ei'tir þeirra höfði. Það bar því nauðsyn til að taka ómjúkum höndum á mönnum, sem gerðu sig seka í slíkum ójöfnuði; en Jón biskup var ekki að eins strangur, hann var líka réttlátur, hann beitti kirkjuagan- um jafnt við ríka sem vesala, en hið fegursta í fari hans var, eins og áður er ávikið, miskunnsemin. Kom því svo, að nálega allir menn vildu, sem menn segja, sitja og standa eins og hann vildi. Alt það sem minti á Krist og kristindóm vildi hann að væri iðulega um hönd haft, hanu bauð mönnum að »merkja sig með teikni hins heilaga kross« bæði kvöld og morgna og á undan og eftir máltíðum. »Sjö sinnum« skyldi hver maður minnast trúar sinnar á dag með því að lesa trúarjátninguna og »Faðir vor«. Vitan- lega var það þuiið utan að á latínu, og hefir því almenn- ingur lítið skilið í þeirri bænagerð. En margur hefir án efa lesið það með lotningarfullri tilbeiðslu, þótt hann skildi ekkert í orðunum. Hins vegar var Jón biskup mjög gjörhugull í því, að nema burtu úr lífi og háttum manna alt það, er minti á heiðni. Hann barðist gegn hinum heiðnu daganöfnum (Týsdagur, Oðinsdagur osfrv ) og komst smátt og smátt á sú venja, að kalla þá þriðjudag, miðvikudag osfrv. Dansa og danssamkomur vildi hann ekki hafa og jafnvel er .ástæða til þess að ætla, að hann hafi verið andvígur is-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.