Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 65
.Skirnir. Hólar í Hjaltadal og Hólabiskupsdæmi. 257 æðri en hirðstjórinn eða umboðsmaður konungsvaldsins, .æðri en lögmaðurinn. En hvernig notuðu Hólabiskupar þetta vald, sem lagt var upp í hendur þeirra? Misjafnlega auðvitað, eftir því sem þeir voru mennirnir til, sumir vel og sumir miður, sumir jafnvel illa. Versta meinið var, að margir Hóla- biskupar í kaþólskri tíð voru útlendir menn, sem ekkert þektu hér til, og gátu ekki borið það ræktarþel til lands- ins og landsins barna, sem búast mátti við hjá þeim sem fæddir voru hér á landi. Þeir skildu ekki alþýðuna og alþýðan skildi ekki þá. Af þessu reis óvild og tortrygni á báða bóga. Endalausar deilur, sem voru miklu meiri þegar fram í sótti í Hólabiskupsdæmi en í Skálholtsbiskups- dæmi. Venjulegast voru deilurnar um takmörkin milli kirkjuvaldsins og konungsvaldsins, eða verzlega valdsins, endurtekningin á deilunum á dögum Guðm. biskups Ara- sonar, og oftast bar biskupinn þar sigur úr býtum. Samt gerir almenningur sér án efa miklu lakari hug- mynd um Hólabiskupa en þeir eiga skilið. Sumir þeirra voru sannir ágætismenn til fyrirmyndar í allri framkomu sinni; sumir prýddu staðinn með bvggingum og gersem- um, sem þeir keyptu handa kirkjunni, og voru að þvi leyti frömuðir menningarinnar. Dómkirkjan var griða- staður handa ofsóttum mönnum, þangað leituðu menn í vandræðum sínum og þágu góð ráð hjá biskupunum. Það er enginn efi á því, að margur hefir svo þaðan farið, að honum var léttara um hjartaræturnar er hann fór, en er hann kom þangað. Biskupinn lagði all-harðar og auð- mýkjandi skriftir á menn, og lét menn gjalda sektir eftir atvikum fyrir afbrot. Löggæzluvald kirkjunnar var mjög víðtækt og mennirnir óvarkárir og sjálfráðir, urðu því brotin tíð, en hegningin var eftir þátíma hugsunarhætti væg eins og á er vikið. Biskuparnir voru ekki blóð- þyrstir, en sumir hverir fégjarnir. Þeir mintust hinnar kristilegu skyldu að f y r i r g e f a, en slíkt þektu menn ekki í heiðni, og lengi lifði eftir af þeim hugsunarhætti meðal leikmanna, að hefndin væri skylda. Því 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.