Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1906, Side 79

Skírnir - 01.08.1906, Side 79
Skírnir. Sturla Sighvatsson. 271 En fylgdarmenn Giissurar flettu hann klæðum og létu vopnin ganga á hinum fallna kappa, eins og hrædýr ham- ast í dauðu ljóni. Og þannig sjáum vér síðast Sturlu Sighvatsson. Hinn sterki og fagri líkami liggur nakinn á jörðunni, flakandi í sárum og ataður í blóði. Draumurinn illi var kominn fram, og hafði sjálfur stuðlað að því að hann rættist. Sjálfstæði Islands var það, sem var sært banasári á þessum vígvelli. Hefði Sturla og þeir feðgar borið hærra hlut á Örlygsstöðum, þá hefði enginn getað rönd við þeim reist framar, og afltaugar íslenzka þjóðlíkamans hefðu ekki slitnað sundur í krampateygjum innanlands styrj- aldar. Hákon gamli hefði ekki náð undir sig landinu og Islendingasögur hefðu ekki endað árið 1262. HeLGI PJETUE880N.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.