Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 83

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 83
Skírnir. Ritdómar. 275 Helga Jónsson, »Uppruni hjónabaudsins« eftir J. E., þá sögur: »Huggun«, smásaga eftir Huldu, vel skrifuð, »Ormurinn í bláberinu«, barnasaga eftir Z. Topelius, pryðilega þýdd, smágrein sem heitir »Grautarpotturinn«, meinfyndinn skratti, höf. X. Lag eftir Sigfús Einarsson, kvœði eftir Heine (þydd af G. G.), Benedikt Gröndal, Lárus Sigurjóusson, Jónas Guðlaugsson, Jóhann G. Sigurðsson, Sigurð Sigurðsson og Bjarna Jónsson (t'rá Vogi). Einkennilegast þeirra allra er kvœðið: »Kveðið í gljúfrum« eftir Jóhann G. Sigurðsson, ágætt kvæði, innfjalgt af anda þjóðsagnanna. Mikill skaði, að höfundurinn dó svo ungur. G. F. SÖGUR FRÁ ALHAMBRA. eftir Washington Irving (I. um veru Serkja á Spáni. II. Pilagrímur ástarinnar. III. Rósin i Alhambra). Rvík. Útgefandi félagið Baldur« 1906. Það var fallega hugsað að safna þessum yndislegu ritum saman og gefa þau út á ný. Eins og kunnugt er hefir B. Gröndal þýtt I. (í Norðurfara) en Stgr. Thorsteinsson II. og III. og hafa því tveir meistarar fjallað um þýðingarnar, enda svara þær því. Aftan við eru góðar skýringar eftir B. Gr. og Fr. Friðriksson. Útgáfan er prýðissnotur. G. F. GUSTAV FREYTAG: Ingvi konungur. Þítt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Rvik Bókaverzlun Guðm. Gamalielssonar 1906. Bók þessi er upphaf að frægum sagnabálki, sem fjallar um menningarsögu Þjóðveija alt framan úr forueskju. Frá málinu er svo vel gengið að enginn mundi af því ráða, að bókin væri þýðing. í mörgu svipar henni til fornsagna vorra, bæði að efni og búningi. Málið er fornlegt eins og við er að búast, þar sem Bjarni frá Vogi er þýðandinn. Sumstaðar er það nokkuð íburðarmikið og fer þó vel. Vil eg þar til nefna kaflann þar sem Fólkmar skáld kemur inn í höllina til jarlsins og segir tíðindi. Skáldið talar þar í hálf- bundnu máli og segist mæta vel. — Annars er það mikið gleði- efni, að einhverjir verða til þess að þýða og gefa út góðar bækur útlendar, og væri þá vel, ef það gæti orðið til hnekkis þessu rusli, sem menn eru farnir að gefa út upp á síðkastið, til þess að full- nægja lestrarfýsn alþýðu. ó. D. 18*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.