Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 84

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 84
276 Ritdómar. Skirnir. ZACHARIAS TOPELIUS: Sögur herlæknisins I.—II. bindi. Matth. Jochums- son þýddi. Kostn.m. S. Jónsson o. fl. ísafjörður. Prentsmiðja Vestra. Það er eitt af snildarverkum heimsbókmentanna, sem hér er að klæðast íslenzkum búningi. Engin af hinum mörgu, ágætu bók- um Topelíusar hefir hlotið slíka hylli sem »Sögur herlækuisins«. Það er hinn ljúfi, sögufróði alþýðuvinur, og um leið hið hámentaða göfugmenni, sem þar situr hjá manni og segir frá. — Þ/ðing Matth. er n/tt s/nishorn af elju hans og óbilandi starfsþoli. Það er aðdáunarvert hugrekki af manni um sjötugt að leggja út í annað eins stórvirki og það, að þ/ða þessar sögur. En þ/ðinguuni skilar vel áfram; — og þó afkastar þ/ðandinn mörgu öðru jafnframt þyðingunni (t. d. stórri bók um Daumörku). Þ/ðingin hefir kosti þá og 1/ti, sem algengir eru hjá þ/ðandanum. Þar eru gæða- sprettir; fjör hans og andagift hefir ef til vill aldrei verið meira en nú. Þar er enga httignun, engiu ellimörk að finna. Menn hríf- ast með og gleyma því, þótt stíllinn sé ekki alstaðar sem fastastur í rásinni, orðaskipun óísleuzkuleg eða þótt þeir á stöku stað hnjóti um óviðfeldin orð. Þ/ðingin er vandaverk, og Matthíasi fyrirgefst meira en hversdagsmönnum. — Prentunin er afleit. Bækurnar allar gráskjöldóttar með svörtum klessttm og ill-læsilegum skellum. Furða, að kostnarm. skuli bjóða slíka bók með slíkum ytra frágangi. G. M. ALFRED DREYFUS heitir ill bók. Hún er eftir einhvern Yictor v. Falk, sem ham- ingjan alt til þessa hefir forðað mér frá að heyra nefndan á nafn. Tveir íslendingar hafa orðið til þess að þ/ða hana; er mér harðla óskiljanlegt, hvert erindi þeim þykir slík ritsmíð eiga til hinnar íslenzku þjóðar. Því aumari samsetning hef ég aldrei séð á æfi minni, hvorki að efni til, né efnismeðferð. Bók þessi segir um sjálfa sig, að hún sé bygð á sönnum viðburðum; en ekki veit ég hvaða viðburðir það eru; því ég fæ ekki séð að hún eigi nokkuð skylt við Dreyfusmálið, nema þá hvað sum nöfnin snertir. Persón- urnar f bókinni heita Dreyfus, Esterhazy, Picquart o. s. frv. En utan um þessi nöfn er hrúgað því ótrúlegasta bulli, sem manni gæti velgt við, þó að maður aldrei hefði lesið annað en Austra sögur eða Lögbergs, eða því um líkt. Þarna hafast menn við árum saman á óþektum eyðieyjum úti í miðju Atlantshafi, og þarna lætur Edison menn fljúga í loftinu yfir hálfan hnöttinn, í fugla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.