Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 90

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 90
282 Erlend tíðindi. Skirnir. sakaði hann hvergi, með því að hann var staddur í öðrum enda hússins. Oðrum þræði hófust enn af n/ju í sumar hin alræmdu, rússnesku hrannvíg á Gyðingum. Mest brögð urðu að þeim í bæ þeim á Póllandi, er nefnist Bielostock; það er verksmiðjubær með 64 þús. íbúa. Þeirra er meira en helmingur Gyðingar. Morðvígin hófust 14. júní og stóðu 3 daga. Engin áreiðanleg skýrsla er um það fengin uó fæst nokkurn tíma að líkindum, hve margt manna þar fekk bana, karla og kvenna, barna og gamal- menna. Talan leikur á allmörgum hundruðum, ef eigi þúsundum. Það þykir sannast hafa, að til þeirra voðalegu illvirkja hafi stofnað verið af hóraðsvaldsmönnum, et’ eigi jafnvel frá Pétursborg. Sumir heiztu menn Gyðinga höfða fengið avæning um, hvað til stóð, og hótu á amtmann um vernd, en hann synjaði. Fyrsta fréttin um illvirkin var yfirvaldasímskeyti, þess efnis, að Gyðingar hefðu fleygt sprengikúlu inn í mannþyrpingu, er var á helgigöngu um borgarstrætin og að kúlan hefði hlutað sundur í ótal bita tvo presta og mörg börn. En þetta sagði sjálfur landshöfðinginn í því umdæmi vera alveg tilhæfulaust, er hann kom til sögunnar, og símreit til Pétursborgar, að Gyðingar hefðu alis ekki vakið neinar óeirðir, og að helgigöngufólkinu hefði alls enginn óskundi gerður verið. Þingið í Pétursborg, fulltrúadeildin, gerði menn úr sínum hóp að rannsaka málið, og kvað upp úr um það afdráttarlaust, er þeir höfðu gert skýrslu sína, að illvirkin hefðu verið »fyrirskipuð, þeim stjórnað og þau framkvæmd af lögregluvaldsmönnum«, en þeir standa að sjálfsögðu undir beini eftirliti innanríkisráðgjafans í Pótursborg. Víst er um það, að lögregla og hermenn sýndu engan lit á að stöðva illvirkin, heldur skutu inn í hús Gyðinga og bönuðu með skotum körlum, konum og börnum á strætum borgarinnar. Yfir- lögreglustjóranum í borginni, Sheremetieff, sem bar ábyrgð á morð- vígunum, var veitt æðra embætti á öðrum stað. Skrílnum var vel stjórnað og hann rak vel það starf, að ræna allar Gyðingabúðir í sjö höfuð-verzlunarstrætum borgarinnar; gerði ýmist að hafa á brott með sér varninginn eða ónýta hann, og lagði síðan eld í húsin, en lög- regla og slökkvilið horfði á og hafðist ekki að. lllvirkjarnir óðu og inn í íbúðarhús Gyðinga og brytjuðu niður heilar fjölskyldur, karla og konur, börn og gamalmenni, með hinu mesta hroða-atferli. Það var hryllileg sjón að sjá líkin, hvernig þau voru útleikin, naglar reknir inn í augun á sumum eða líkaminn allur brytjaður í smátt. Skríllinn hertók járnbrautarstöðvar bæjarins og tók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.