Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 92

Skírnir - 01.08.1906, Síða 92
284 Erlend tíðindi. Skirnir, mælti hann; en þennan feril munum vér halda, hvort sem líkar betur eða ver. Þeir fundust skömmu eftir þetta, frændurnir, Játvarður kon- ungur og Vilhjálmur keisari, og er haft fjrir satt, að stjórniu enska hafi lagt svo undir, að þessu máli yrði þar hreyft. En þar hafa verið fáleikar nokkrir í milli um hríð. Það stefnir að sama markmiði, er brezkir stjórnskörungar og mikilsráðandi mannvinir (fyrir þeim Stead ritstjóri) gera sér nú hið mesta far um að glæða samáðarþel með höfuðþjóðum álf- unnar, eiukum Bretnm og Þjóðverjum, sem kalt hefir verið í milli heldur svo. Að þeirra tilstofuun fóru í vor margir borgarstjórar þýzkir kynnisför til Euglauds og mánuði síðar hér um bil, um Jónsmessuleyti, ritstjórar helztu blaða á Þyzkalandi, um eða yfir 70. Hvorumtveggju var fagnað forkunnarvel, jafnt af valds- mönnum sem valdalausum. Meðan íhaldsmenn voru við völd á Englandi, var farið með Transwaal svo sem hernumið iand, og Búar beittir gjörræði, en hlynt að enskum auðkyfingum, et' hafa vildu land þeirra að féþúfu. Þar hefir hin nýja stjórn skift mjög um, og bar nýienduráðgjafinn nýi, Randulph-Churchill hinn ungi, upp á þingi í sumar frumvarp til mjög frjálslegrar stjórnarskrár fyrir Transwaal. Þar á að lög- leiða almennan kosningarrétt og binda að eins við 21 árs aldur, með jöfnum rétti til handa Búum sem Bretum. — Balfour, for- sætisráðgjat'inn, sem áður var, mælti þar í móti af miklum móði. Hann kvað Búa mundu hagnýta sér þann aukna rétt til þess að ráða lögum og lofum á þingi og búa sig undir nýjan hernað á hendur Bretum. Campbell Bannermann kvaðst aldrei hat'a alla sína þingmannsæfi heyrt jafnósæmilega mælt á þingi; og guldu honum jákvæði 316 þingmenn í neðri málstofunni, en einir 86 í móti. Skólalagafrumvarpið nýja samþykti neðri málstofan til fullnaðar skömmu fyrir þingslit í sumar með 369 atkv. gégn 177. Þar greiddu írar atkvæði í móti; þeir eru kaþólskir. — Lávarðarnir í'ísa uppvægir í móti frumvarpinn; en óliklegt talið þó, að þeir hafi fullan kjark að halda því máli til streitn, þótt þeir hafi að bakhjarli mikið af kennilýð landsins og biskupaua þar í broddi fylkingar. Þeira þykir lítið varið í þá »bragðlausa og litarlausa trúarbragðaþynningu«, sem hin nýju lög ætlast til að kend verði í barnaskólum; hún er ætluð öllum börnum, í hvaða kirkjudeild sem þau eru eða trúarflokk, jafnvel Gyðingatrúar. Yoru lialdnir í sumar geysimiklir mótmælafundir gegn frumvarpinu víða um landr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.