Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 93

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 93
Skirnir. Erlend tíðindi. 285 einkum í Lundúnum, og sóttu einn þeirra 10,000 manna úr einu biskupsdæmi (Lancaster) 8. júní, klerkar og leikmenn. Frakkland. Sföustu hríðiuni í Dreyfus-málin lauk með hæstaróttardómi uppkveðnum í París 12. júlí. Sá þátturinn hafði staðið 3 ár. En alls endist sorgarleikur sá 12 ár. Lauk þó eins og í sögu, sem vel fer: Dreyfus loks alsýknaður. Fyrnefndur hæ8tiréttur heitir réttu nafni ónýtingarréttur, og er það að lögum. Hanu lýsti í einu hljóði öll sakaratriði á hendur Dreyfus niður fallin og marklaus, og þurfti því ekki að vísa málinu heim til dómsúrskurðar fyrir nýjum hermannadómi, ofan í þann í Rennes 1899, þar sem Dreyfus var sekur dæmdur í annað sinn vegna ljúg- votta og ýmis konar óhæfu af dómenda hálfu og sakarábera. Hljótt og stiit gekk málsreksturinn siðasta spölinn. En þó lifir svo enu í þeim glæðum, að áflog urðu á þingi daginn eftir dómsuppsögnina. Tilefnið var sú tillaga stjórnatinnar, sem hafði og mikið fylgi á þingi, að sýna framliðnum formælendum Dreyfus hinn mesta sóma, — flytja lík Emils Zola í minningarhöll franskra þjóðskörunga (Pantheon) og prýða þingsal öldungadeildarinnar brjóst- líkneskjum 2 þingskörunga, er talað höfðu máli hans fyrrum og hlotið ofsóknir fyrir. Sjálfur fekk Dreyfus æðri tign í hernum en áður hafði hann, og var honum veitt hún með mikilli viðhöfn. Picquart hersir, er verið hafði öruggur sannleiksvottur í máli Dr. og hlotið ilt fyrir, var gerður hershöfðingi. Sumir þingmenn vildu láta Mercier hershöfðingja og aðra þá yfirmenn í hernum, er höfðu mis- beitt valdi sínu honum (D.) til miska, sæta maklegum málagjöld- um. En stjórnin fekk eytt því, með því að lögtekir. hafði verið áður almenn uppgjöf saka fyrir þau misferli öil. Skilnaðarlögin ríkis og kirkju valda enn mikilli sundrungu. Páfinn hefir beðið sína menn fara stilt og hógværlega að hinni ver- aldlegu stjórn, en aftekur þó með öllu í nýlegu hirðisbréfi til bisk- upanna á Frakklandi að þýðast stofnun safnaðarnefnda, sem er hyrningarsteinninn undir kirkjuvaldsskipuninni í veraldlegum efn- um eftir skilnaðarlögunum. Segir það vera þvert ofan í allan kirkjurétt. Það eru safnaðarnefndirnar, sem eiga að taka við eftir þeim lögum umráðum kirkna, áhalda þeirra og fasteigna, en það nemur alt um 140 milj. kr. Skrásetning þess var það, er æstir páfasinnar risu í móti uppvægir í vetur. Auk þess hafði ríkis- stjórnin heitið 10-—11 milj. kr. eftirlaunastyrk handa ketinilýð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.