Gefn - 01.07.1871, Side 8

Gefn - 01.07.1871, Side 8
10 í augabragði hvast er liaun sig fal: Apollon hissa silfurbogann bendir en broddur hikar sér af streng að líða því undursjónin afli burtu vendir. * 5 Af norðurvegum hvelin skæru skríða skjálfandi vafin segulljósa draumi en logabfæjur hátt með himni ríða. Sem stjarna rís úr stríðum ægis glaumi og stikar nær og nær uns augað má 10 aflvana blindast fyrir blossa-straumi: því það sem fyrri sýndist stjarna smá að sólu verður brátt er augað hræðir útbreidd á flugi ægikríngla gljá. Lopthreinna sala iðustraumur æðir 15 óðfluga kríngum gullinvagnsins hvel ljósvakinn blær um bláa ása næðir. og undan hjólum eisar geislajel sem upp úr bárum knararstefni hrekur löðrandi sjó er siglir gnoðin vel. 20 Yagnkunnur sjóli hart í tauma tekur tvíspenntir jóar allt í einu standa af mörum gufu mæðin heita vekur. Úr nösum leggur ógurlegan anda sem eldrauð ský á dimmum Heklu tindi 25 þá himin og jörð hvort öðru vilja granda. Ó að jeg horfnu orðiu aptur findi sem Óður mælti ljósrar Freyju ver við sólar guð í svölum himinvindi! íni sjóli faldinn sigurgeisla her 30 svölum eg kem til þín frá norðurströndum þar gullin leika segulljósin sér sækvikur vefur sleginn guðs af höndum þar kristallsúlur köldum undrum gljá

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.