Gefn - 01.07.1871, Side 66

Gefn - 01.07.1871, Side 66
68 er Teligot heitir, og Bayr segir það sé það fljót er Sinauda nefnist. Spruner setur Exampaei regio um miðja Hypanis (Bug) á mýrlendum stöðvum. Mullenhoff1 2) snertir að eins sögu Herodotus’, án þess að halda lengra út í málið. Yið þetta stendur skoðanin enn: allir þessir lærdómsmenn hafa ekki einóngis álitið, að eirketillinn og Exampaeus (sem hlýt- ur að vera eitt og hið sama) hati í raun og veru verið til, heldur og einnig að orðið »Exampaeus« sé endilega útlagt á grisku og merki lpa\ o8o\. — j>að er víst. að Examp- aeus er eiraldarhugmynd, en eg álít hann fyrir tóma hug- mynd. Eg ímynda mér að annað hvort afskrifarar Herodotus’ eða jafnvel hann sjálfur hafi einhvern veginn ruglað saman kcapraí/K og Qaxomat <ipfopai -); eg ímynda mér að þetta nafn hafi myndast úr finnskum sögum um Sampo, og að samp þess vegna sé stofninn í Exampaeus o: Ek-samp-aios, og þá eitthvert ek eða e hengt framan við, óviðkomandi sjálfri hugmyndinni, en aios og aeus sé einúngis endíng, og orðið ætti þá að vera á grisku lapnáios eða fremur Zapnúv. Eg hef áður nefnt Sampo. þegar eg talaði um hornahugmyndina; um Sampo er svo kveðið í Kalevala, þjóðkvæði Finna, að í Pohjola (Pajala = norðurland = Lappland) var drottníng sú er Louhi (Laufev?) hét og átti fagra dóttur, sem »situr á lopthoganum og slær gulllegan vef«. Wainamoinen beiddi meyjarinnar, en fékk hana ekki nema hann léti Hmarinen smíða »Sampo« — hann3) er svona strax nefndur í kvæðinu eins og eitthvað alkunnugt. Sampo (sem í Kalevala ávallt nefnist Sammon) var frjósemis-tól og auðgjafi, gerður af svanafjöður, kornfræi og fiðrildisdúni, og hann mól auð í Pohjcla — nákvæmar er ekki sagt hvað eða hvernig hann 1) Deutsche AHertumskunde I, 213. 2) A enum fyrra staðnum eru þessi orðraunar ekkinefnd; enþau fela lieldur ekki neina aðalástæðu í ser íyrir þessu. 3) Eg karlkenni þetta orð, en eg veit ekki hvort það er rétt eða ekki.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.