Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 68

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 68
70 maputra eða Iravaddi* 1) og á annan bóginn kallast ein af efri kvíslum Indusfljótsins Sanpú og Sanpó, sem Ritter þýðir »hinn mikla straum«, en Will. Jones2) »supreme bliss«, hinn æðsta uuað, Ódáins-á, heimfært til rótarinnar san, að gefa, veita; djambu jambu zampu o. s. fr. til rót. jam að eta: báðar þessar hugmyndir geta runnið saman og átt hér við. (Hér til kannske líka gamban, gambanreiði, g-sumbl, g-teinn o: töfrastafur, wunschelruthe). Bæði Tíbet-áin Tsanpu, sem verður að Bramaputra (syni Brama), og Indus-áin Sanpu, Ódáinslindin, heita því sama naíni; en þess er og gætandi, að þær spretta báðar upp þar sem kallast »vötnin helgu« (Húmboldt ritar þau Manasa og Bavana-hrada; aðrir Mana- sarowar Mansurwar og Rakastal, og enn aðrir líklega enn öðruvísi); og þar sem báðar þessar heilögu ár og enheilögu vötn voru, þar er ekkert ónáttúrlegt að hugsa sér þennan helga brunn lífsins, sem kallaður var Sampo, og fluttist með þjóðunum í gegnum tímann og yfir löndin eins og aðr- ar hugmyndir. J>essu til styrkíngar er það enn, að nálægt Aimer (á Ind.) er grafin vatnsdæld sem nefnist Poshkur eða Pokhur, í klettum og torsóktum hamrabeltum, og haldin svo mikill helgidómur að hún gengur næst Manasarowar; þar er fullt af hörgum og blótstöllum og ýmsum furðulegum hlut- um og þángað sækja ótal menn er trúa á þennan helgidóm 3). J>essar ár eru straumar lífsins, að sumu leyti jarðneskar, en að sumu leyti himneskar, eins og Rín og Eridanus; menn mega ekki láta það villa sig þó hugmyndir þjóðtrúarinnar hafi margvíslegan búníng, eins og það sama kemur hér fram ýmist sem nægtahorn eða skál eða ker eða lcvörn, ýmist *) = vervaða? Iravaddi er á sanskr. iravati samsett af ira vatn og vati straumur, vindur o. s. fr. Um þessa blöndun ánna sbr. Húmboldt, As. centr. 1, 14. Ritter, Asien III. 219. IV. 1. 161. J) Asiat. Miscell. Vol. I. 258. *) Ritter, Asien IV. 2. 911—13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.