Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 84

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 84
86 og þar af rángmyndað Ölves 1); Issedoues eru þá = Öl- vesíngar). Issedonaruir, sem seinna uefndust Essedonar, hafa flutt sig norður og vestur eptir eins og fleiri þjóðir, og loksins hafa þeir setst að við Eystrasalt: þar kölluðust þeir Estones (og mörgum öðrum nöfnum sem öll eru afbökuð úr því). Finnar eru góðir sjómenn, því þeir hafa vanist róðrum og skipaferðum á enum miklu vötnum og vatnsföllum í Asíu og á Rússlandi: þar eru Baikal og Balkasch, feiknamikil stöðuvötn, og Aral; þar eru Volga og Vína, Petsjora Ob Jenisei og ótal fleiri ár svo miklar að engar mega jafnast við þær í Evrópu. Eins og sumar Finnaferðirnar urðu norður fyrir Helsíngjabotn og suður á Noreg — svo var þegar Norr og Gorr fóru, því það er landnámssaga fyrir Norðmannatíð, og engin ástæða til að rengja hana þó hún sé mythisk — eins urðu sumar sunnar og þvert yfir Eystrasalt, og þær þjóðir hafa komið til Sviaríkis og Danmarkar. Frá þessum Finnum höldum vér að Danmarkar nafn sé komið, bæði í Danmörku sjálfri og í Svíaríki: þar var líklega kallað Don og Dan, og Tan, það er seinni hlutinn af nafninu Issedones, Estones; sumir þessara Finna urðu eptir ogNorðmenn köll- uðu þá Eistr af íyrra hluta nafnsins; af þeim er kallað Eystrasalt, sem er afbakað úr »Eistasalt«, en er ekkert skylt »austr« (austur-átt). þæssir Eistir hyggja enn áþessum stöðvum og eru nú raunar orðnir aptur úr, en hafa þó varðveitt ýmsar fornar venjur, þó þeir sé ekki útaf eins hroðalegir og í forn- öldinni. þeir hafa t. a. m. þá trú, að menn ekki megi deyja á sóttarsæng, og þá rífa frændurnir hinn sjúka upp úr rúminu og fleygja honum á gólfið, svo hann sálast opt af þeirri meðferð. Svo þegar hann er dauður, þá þvo þeir ) ^Olíossar’ rétt í Isl. s. I 372, ^Ölfossar’ rángt ib. 11. Eg leiði það ekki af „öl“, en álít það óbrotið náttúrunafn, af áll (oll) og foss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.