Gefn - 01.07.1871, Side 10

Gefn - 01.07.1871, Side 10
12 sem föguv skal um allar aldir standa: í austursal þar unaðblærinn heiti á aldin gullið leiðir sumars varma þar vaxa rósir undir einu leiti. 5 þær una best við ástarríka barma og enginn ber þær enn i munarheim þær þekkja hvorki mey né meyjar arma. Og eina skaltu taka þér af þeim en þínir jóar munu veginn finna 10 því vea fákar villast ei um geim. . En mundu alltaf vel til orða minna því ei er sama nær þú tekur blóm um næturstundu neyttu handa þinna þá máni stikar bægt í stjörnuhljóm 15 og starir bleikur lágnættis frá skeiði er liðnar sálir sprengja dísa dóm. En mér þó búi jeg í himin-heiði ei hlotnast má að nálgast þenna dal sem heiðnar nornir helgum kríngdu seiði. 20 |>ú sem að býrð við þrúðgan jökulsal þér hafa forlög veitt þá sterku hönd. þitt verður ríkið, þér allt hlvða skal. Með þessu blómi muntu heimsins lönd í meginstvrkan töfrafjötur binda 25 svo bliknar hvert eitt blóm á minni strönd. í gullinn sveig þú gersemi skalt vinda og gefa síðan fagri Vanadís er aptur snýrðu hátt til hiinin-grinda. af nýjum gróða bjartur bjarmi rís 30 blíðkandi harðan vígum stæltan anda vermandi klakatind og kaldan ís. Án þess má ástin ei í blóma standa. *

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.