Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 10

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 10
12 sem föguv skal um allar aldir standa: í austursal þar unaðblærinn heiti á aldin gullið leiðir sumars varma þar vaxa rósir undir einu leiti. 5 þær una best við ástarríka barma og enginn ber þær enn i munarheim þær þekkja hvorki mey né meyjar arma. Og eina skaltu taka þér af þeim en þínir jóar munu veginn finna 10 því vea fákar villast ei um geim. . En mundu alltaf vel til orða minna því ei er sama nær þú tekur blóm um næturstundu neyttu handa þinna þá máni stikar bægt í stjörnuhljóm 15 og starir bleikur lágnættis frá skeiði er liðnar sálir sprengja dísa dóm. En mér þó búi jeg í himin-heiði ei hlotnast má að nálgast þenna dal sem heiðnar nornir helgum kríngdu seiði. 20 |>ú sem að býrð við þrúðgan jökulsal þér hafa forlög veitt þá sterku hönd. þitt verður ríkið, þér allt hlvða skal. Með þessu blómi muntu heimsins lönd í meginstvrkan töfrafjötur binda 25 svo bliknar hvert eitt blóm á minni strönd. í gullinn sveig þú gersemi skalt vinda og gefa síðan fagri Vanadís er aptur snýrðu hátt til hiinin-grinda. af nýjum gróða bjartur bjarmi rís 30 blíðkandi harðan vígum stæltan anda vermandi klakatind og kaldan ís. Án þess má ástin ei í blóma standa. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.