Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 23

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 23
25 mót á gripum, arabiskir eða kúfiskir peníngar komu þá norður ogsilfur var mjög haft fyrir gjaldfé. Járnöldin er að því leyti upphaf sögutímans, að menn þá fyrst geta fariö að telja eptir árum; en að fornsögurnar, hverrar túngu sem eru, nái yfir allar aldirnar, það sést á því sem allir vita, að til að mynda bæði griskar og norrænar sögur segja berlega frá þjóðum sem höfðu steinvopn — það voru tröll og jötnar, því mennblönd- uðu því sarnan við trúna; hverr man ekki eptir Hrúngni, sem barðistvið f>ór með steinvopnum? en hamarinn Mjölnir var úr járni, eins og skýlaust segir í Eddu, því Brokkur dvergur smíðaði hann, bæði gull og járn um leið, og sagan um [>ór merkir ekki fremur náttúruviðburð en viöureign járnaldarþjóða vid steinaldarmenn; sömuleiðis minnum vér á Örvarodds-sögu, þar sem Jólfur er steinaldarmaður og gef- ur Oddi steinörvar; Hildir jötunn réri og á steiunökkva, og það merkir steinöld, þó allt þetta sé sveipað skáldlegum hjúpi og svo miklum vkjum að örðugt er að finna sann- leikann; en það er víst, að sannleikur er falinn í öllum þess- um fornu sögum: Örvaroddur er sólarguð, hann er Herakles Noröurlanda; en hann getur líkamerkt heila þjóð eða þjóð- aranda, sem er íklæddur eins manns mynd, af því fornöldin gerði allt að persónulegum verum, og henni nægði þá ekki að láta þessar verur vera eins og menn voru mönnum kunn- ir, heldur gerði hún þær að jötnum eða forynjum: Örvar- oddur var tólf álna hár og varð þrjú hundruð ára gamall; hann fór víða um heim og átti viðskipti ekki lítil við Ög- mund Eyþjófsbana, sem er slaviskt eða finnskt þjóðerni og myrkravald; seinast var hann lagður í steinþró og brendur, öldúngis eins og eiraldarmenn hinir seinni: öll sagan segir nefnilega sumpart frá atburðum sem urðu laungu fyrir hinn »sögulega« tíma, en sumpart er hún beinlínis hugmynda eða náttúru-saga. Á sama hátt segja hin elstu grisku kvæði og margar sögur Grikkja frá eiröld og steinöld — í öllum riturn kemur þetta fyrir, jafnt í ritníngunni sem annarstaðar, og vorar elstu sögur, sem menn eru vanir að fyrirlíta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.