Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 17

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 17
19 Forn fræði. Að sá tími, sem vér lifum á, sé framhald fornaldarinnar og bygður á henni, er öllum auðsætt; og að vor tími sé í flestum hlutum rniklu líkari fornöldinni en margir menn segja, það mun sér hverr sjá sem skoðar fornöldina med at- hygli og nokkrum lærdömi. Engu að síður er mismunur á fornu og nýju, og hann ekki lítill: einkenni fornaldarinnar er trúin, en einkenni vorrar aldar er efinn; áður rannsökuðu menn ekkert, en trúðu öllu, hversu ótrúlegt sem það var; nú rannsaka menn allt og trúa engu nema því sem menn þreifa á. Samt er það athugandi, að það ótrúlega, sem forn- öldin færði í sögur og fræði, verður að skoðast með tvennu móti: 1, hvort það sé eintómt hugmyndaflug, eða 2, hvort það ekki feli í sér einhvern verulegan sannleik. Vér kom- umst ávallt að þeirri niðurstöðu, að »opt er gott það sem gamlir kveða«. Vér skulum nefna til dæmis, að íóniski heimspekíngaskólinn kendi að einhverr andi (weú//a) færi í gegnum allt og réði eldi og andardrætti alls lífs: þetta gátu þeir ekki sannað og hverr sem vildi gat kallað það tómau hugarburð og vitleysu, og það var heldur ekki sparað, ein- mitt af því menn héldu að hér með væri meintur einliverr dæmon eða persónuleg vera: en Scheele ogPriestley og La- voisier fundu þennan »anda«, þó ekki yrði það fyrr en eptir margar aldir (1774): það er lífsloptið, oxygenium, sem fer 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.