Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 50
52
248); það var einhver sú feguvsta viðurkermíng á almætti
guðs og nokkuð kröptugri en píslarsögur og þrenníngarlær-
dómar. — Menn þurfa ekki að álíta allar sögur sem hug-
myndasögur eða náttúrusögur; en í rauninni gerir það nú
samt hvorki til né frá, því allt líf er einúngis hugmyndar-
legt, ljóskast og skuggar frá eiuhverri æðri sól en þeirri sem
skín fyrir vorum augum; þetta sem vér köllum »líkama« er
ekkert verulegt, heldur bústaður hugmyndanna, og þær einar
eru eilífar og óforgengilegar ‘).
Hekatæus sagði að þar norðurfrá væri »hof glæsilegt
og alsett gersemum og krínglótt«. Nilsson'-) heldur að hér
sé meint til þess staðar á Englandi er Stonehenge heitir:
þar eru stórkostlegar grjótrústir og hríngsettar. En það
getur enginn eíi verið á að hoíið bjá Hekatæusi er sú hin
sama hugmjnd sem kemur fram í fornsögum vorum, bæði
í sögu Herrauðs og Bósa, Sturlaugs sögu starfsama, Örvar-
odds sögu og Ólafs sögu helga, þar sem allstaðar er talað
um hof og gersemar á Bjarmalandi, sem frá sjönarmiði
Norðmanna var Morgvnland,* 2 3 * * * * 8 * *). Að sólarguð Hyperboreanna
‘) Engan veit jeg kröptuglegar hafa tekið til orða um þetta en
Pindar, þar sem hann segir: „hvað er nokkurr? eða hvað er
er enginn? draumsvipur skuggans er maðurinn!11 (71! ok rts,
rí 8’ ou tí?; (Txtag ovap áv&pcunoí\ Pyth. VIII. 135).
2) Skand. Ur-inv. p. 157.
3) Ef ver tökum orðið „Bjarmar11 svo sem komið af hjarma, morg-
unbjarma, þá svarar það til Iona (af }'ov íjóla, morgunroða-
litur) og Feníka (af <poívt~ purpuri, sólarroða-litur): hvorir-
tveggi voru austanmenn. En í rauninni held eg Bjarmar merki
fjallabúaeða eitthvað þess konar. Rússarnefna landið Aenn’;
það heyrist fyrst, að eg held, hjá Óttari enska (á 9 öld), en
það er ólíklegt aðNorðmenn hafi búið til slíkt nafn ogRússar
tekið það upp eptir þeim. Eg held að „Bjarmar“ sé komið
af „Perm“, en ekki „Perm“ af „Bjarmar11; fjall er á samojed-
isku horr, á finnsku vuori; ef það er af þeim eða líkum rótum, þá
merkirPerm fjalllendi; sanskr. param er íyrir handan; eg hef
hvergi fundið Perm útþýtt. Permaul heitir fjall á Dekan;