Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 40

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 40
42 það er þá optast næv sett í samband við náttúruhluti eða eitthvað þesskonar; þannig segirMela1), að á sælu-eyjunum (insulis Fortunatis, sem eg nefndi á bls. 32.) sé tvær lind- ir, og deyi menn af hlátri af annari, en læknist af hinni; Procopius segir2) að á Sardiníu vaxi gras nokkurt (nóa, puntur) er valdi hláturdauða; sá heljarhlátur kallist risus sardonicus; þetta kemur opt fyrir hjá fornmönnum, jafnvel hjá Hómer3), og þeir leiddu það víst optast af Sardiníu. Enn skyldara sögunui um Ætternisstapa erþað sem sagt er í skýríngum við Platon4), að eptir sögn Tímeusar sé það siður á Sardiníu, að þegar íoreldrarnir sé orðnir gamlir og ellimóðir, þá grafi börnin þeim gröf og hrindiþeim þar ofan í, ekki nauðugum, heldur viljugum og hlæjandi. [>etta er aptur skylt því sem vér vitum um lssedonana, sem eg mun nefna síðar. Menn hafa annars tekið fram líkíngar á milli Sardiníumanna og sumra norðurþjóða; eg finn nefuda þar sem landnámsmenn Tyrrena, Kartaga, Feníka, Libya, íbera og Grikki, en enga norðurlandameun; en þó væri það ekki óhugsandi að eitthvert slíkt samband hefði einhverntíma verið; landanöfn segja sumstaðar frá því, þar sem menn varla skyldu búast við því: þannig er t. a. m. Morea 5) slav- iskt og algengt nafn á Peloponnesus, og sýnir að slaviskir menn hafa verið þar. Næst eptir Pindarus kemur Herodotus, hérumbil 450 árum fyrir Krist. Honum þykir það ótrúlegt sem hann hefir heyrt um Hyperboreana, og hann neitar eiginlega6) að þeir sé til, en er þó óbilugur í að segja frá ýmsum öðrum þjóðum, sem í rauninni eru ekkert annað en Hyperborear, >) L. III. c. 10. *) De bello Goth. L. IY. c. 24. 3) Od. XX. 302. 4) Schol. Plat. Republ. að L. I 337 a. s) Morea þýðir „sjóland11 (Zeuss, die D. u. d. Nst. p. 629). «) L. IV. c, 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.