Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 4

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 4
6 bera vitni um í þjóðólfi, svo það er ekki furða, þó hanu sé ruglaður í hötðinu. Hann hefir aldrei verið stífur í Æsthe- tíkiuni kallinn og ætti heldur að fást við að »revídéra« Kirkjubæjarreikníngana en að vera að bulla um Meta- physik. pessi »pólitisk-póetisku ærsli og skrípalæti« sem herra ritstjórinn brígslar oss um — margur heldur mann af sér — eru í því innifalin, að vér höfum sagt í ritgjörðinni: 1) að mjög lítið gagn hafi orðið að alþíngi enn; 2) að Islaud eigi að standast af eigin kröptum, en ekki af dönsku fé; 3) að Island sé of fámennt til að vera »ríki«; 4) að Island eigi engu fremur tilkall til endurgjalds fyrir eydda muni en aðrar þjóðir, sem skoða allt þess háttar sem fallin mál. Sannanirnar fyrir öllu þessu liggja í sjálfri ritgjörðiuni og því þarf enginn að fara lengra en til hennar, því þær eru einúngis bygðar á lieilbrigðri skynsemi en ekki á því sem engin kemst að, en verður að trúa á eins og eitthvert kraptaverk. Höfundur ritgjörðarinnar hugsaði ekkert uin að þóknast stjórninni, þegar hann samdi ritgjörðina, og það ber hún hest með sér sjálf; vér erum þvert á móti sannfærðir um að oss hefir tekist víða hvar óhönduglega og að vér höfum öldúngis ekki ritað eins og stjórnin mundi hafa óskað, þó vér sjálfir hefðurn viljað það; ritstjórinu mundi raunar ekki vera lengi að kalla það smjaður og lygar ef vér segð- um að þeir menn, sem í stjórninni eru, væri góðir menn og lausir við undirferli og prívat-slúður og slettirekuskap, og að þeim ekkert gagn eða gaman geti verið í að kúga Is- lendínga eins grimdarlega og sagt hefir verið á alþíngi: og ef herra ritstjóranum kynni að þykja þetta of persónulegt og þess vegna ópólitice talað — eins og það líka er eptir því sem hans ritum er varið — þá skulum vér fræða hanu á því sem hann ekki veit, að illt tré getur aldrei borið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.