Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 92

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 92
94 Bnn þá nokkur orð. |>eirri persónulega atyrðum, sem eg fékk hjá fjóðólfi eins og eg hef fengið frá þeim stað hvenær sem nokkurt tæki- færi hefur verið, hef eg svarað hér að framan. En eg hef þaraðauki nú optar en einusinni fengið ákúrur fyrir ritgjörð- ina mína frá öðrum, sem mér tekur miklu sárara til en til þ>jóðólfs. [>etta er raunar í privatbréfum. en eg tek eins mark á þeim eins og þó það væri opinberlega sagt, því þau sýna meiníngar sem eru dreifðar víða og inndruknar af mörgum. [>að undarlegasta er að enginn getur sagt mér hvað það eig- inlega sé sem eg hef afbrotið — því menn tala við mig eins og eg hefði gert einhvern glæp — en allt er á buldu og þar með eiginlega ekkert ákvarðað sagt. Eg get ekki ímyndað mér að nokkurr maðurgeti elskað fósturjörðu sína heitar og ákafar en eg, og eg hef sýnt það alla mína æfi. Eg hef sagt um alþíngið, að lítið sem ekkert hafi komið út af því enn: lýsir það kulda eða hatri við fósturjörðu sína þó manni finnist að henni gánga of seint eða illa? Og yfir höfuð, hvað sem eg hef sagt, þá hef eg sagt það af þeim hug sem eg hef engin samvitskubit út af. það er nær að lesa rit- gjörðina mína með athygli og rósemi — með meiri rósemi en eg hef ritað hana, því eg fann það vel fyrirfram, að eg mundi fá lítið meðhald, og síst af sumum sem eg hélt mest fram. J>eim skjátlast stórlega sem halda að eg hafi upp á nokkurn máta ritað í umboði stjórnarinnar, því eg hef ekki talað eitt einasta orð um þess konar hluti við neinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.