Gefn - 01.07.1871, Side 92

Gefn - 01.07.1871, Side 92
94 Bnn þá nokkur orð. |>eirri persónulega atyrðum, sem eg fékk hjá fjóðólfi eins og eg hef fengið frá þeim stað hvenær sem nokkurt tæki- færi hefur verið, hef eg svarað hér að framan. En eg hef þaraðauki nú optar en einusinni fengið ákúrur fyrir ritgjörð- ina mína frá öðrum, sem mér tekur miklu sárara til en til þ>jóðólfs. [>etta er raunar í privatbréfum. en eg tek eins mark á þeim eins og þó það væri opinberlega sagt, því þau sýna meiníngar sem eru dreifðar víða og inndruknar af mörgum. [>að undarlegasta er að enginn getur sagt mér hvað það eig- inlega sé sem eg hef afbrotið — því menn tala við mig eins og eg hefði gert einhvern glæp — en allt er á buldu og þar með eiginlega ekkert ákvarðað sagt. Eg get ekki ímyndað mér að nokkurr maðurgeti elskað fósturjörðu sína heitar og ákafar en eg, og eg hef sýnt það alla mína æfi. Eg hef sagt um alþíngið, að lítið sem ekkert hafi komið út af því enn: lýsir það kulda eða hatri við fósturjörðu sína þó manni finnist að henni gánga of seint eða illa? Og yfir höfuð, hvað sem eg hef sagt, þá hef eg sagt það af þeim hug sem eg hef engin samvitskubit út af. það er nær að lesa rit- gjörðina mína með athygli og rósemi — með meiri rósemi en eg hef ritað hana, því eg fann það vel fyrirfram, að eg mundi fá lítið meðhald, og síst af sumum sem eg hélt mest fram. J>eim skjátlast stórlega sem halda að eg hafi upp á nokkurn máta ritað í umboði stjórnarinnar, því eg hef ekki talað eitt einasta orð um þess konar hluti við neinn

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.