Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 93

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 93
95 mann; eg hef ritað í fullu frelsi og eg get ekki annað en vísað til ritgjörðarinnar sjálfrar um Jiað. Eg vil gjarnan kannast við, að eg hafi ritað ákaflega og gífurlega, en það þurfti enginn að búast við öðrum eins ritgjörðum frá mér og þeim sem fyrrum stóðu í Landstíðindunum og Islendíngi, sællar minníngar. Hverr fugl sýngur með sínu nefi og hverr ritar eins og honum er lagið. Eg hef ritað um alþíngin eins og þau hafa verið að undanförnu, en ekki um alþíngin sem koma hér eptir; það getur gjarnan verið að eg hafi ritað of hart, en þess iðrast eg ekki svo mjög; eg skoðanú sem stendur (því eg veit náttúrlega ekki nú hvað gerist á þessu þingi sem nú stendur yfir á meðan þetta er prentað) hin fornu þíng svo sem horfin og eg lít fram á betri tíma; eg skoða hin nýju lög stjórnarinnar svo sem aldamót og eg hef alltaf ímyndað mér að hér eptir yrði þíngin hetri og heillavænlegri, þegar sá eiginlegi rekspölur er kominn á. Eg hef aldrei getað haft mikla tilfinníngu fyrir þessari peníngapó- litík, því eg hef alltaf, eins og eg víst allskilmerkilega hef tekið fram í ritgjörðinni, ímvndað mér að sá farsælasti auð- ur væri sá sem fæst í landinu sjálfu, en allt sem utan irá kemur væri valt og óstöðugt. Lýsir þetta hatri til fóstur- jarðarinnar? Eg má heldur ekki gleyma að minna á það, að öll íslendsk málefni eru nú í miklu bjartara ljósi en þau hafa verið áður, og þess vegna heyra menn nú líka miklu meira tekið til og optar minnst á hversu mikið ógiynni fjár Island getur rakað saman að tiltölu, sem einúngis gengur til óþarfa sem menn kalla, og sem er sannarlegur óþarfi — lýsir það hatri til fósturjarðarinnar að minnast á það eða harma yfir því hversu skakkar skoðanir og hversu mikið vanmegni er til sumstaðar í heimiuum ? Eg hef haldið með stjórn vorri eins og hún er, en ekki eins og hún var, og eg hef ekkert talað um hvernig hún muni verða. En það lítur svo út sem menn geri sér í hugarlund að það sé ómö- gulegt að unna fósturjörðu sinni nema menn hatist við stjórn- ina, hvernig sem hún er. TTm þess konar skoðanir kæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.