Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 14

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 14
16 breis (á gamalli þýsku að hnýta, skylt bris ytir sári) og að það mundi hafa heitið á gotnesku »Breisigge mani«; en það er engin vissa fyrir að það hafi þekst í gotnesku máli. Simrock1) og eptir honum Wackernagel'-) héldu að það ætti að leiðast af borgarnafninu Breisach, og merkti fólgið fe í jörðu, eins og gull kallast málmur Kínar og Niflúnga- skattur; en eins og þetta er ólíklegt, eins er það og undar- legt að Edda ekki skyldi nefna Brísínga ef þeir væri dverg- ar, þar sem svo mikill sægur er nefndur af þeim. [>að er miklu náttúrlegra að leiða orðið af brísíngr, eldur, einsog Lex. poet. gerir, og heimfæra það til sanskrít-myndanna braj og bras, að ljóma eða glóa; »brísínga« verður líklega geni- tivus pluralis samt, eins og eldar og logar eru opt nefndir í fleirtölu — það verður þá = hið glóandi, ljómandi men; nema menn vilji heimfæra það til eyjarnafnsins Brísíng og þá sé það fyrir Brísíngar-men = hafið, því Freyja var dótt- ir Njarðar og sæborin og hét líka Mardöll. Sumir hafa líka þýtt það sem regnboga, og víst er að það er einhver him- nesk prýði; sú upprunalega þýðíng þess er einhver náttúru- sjón, eins og Finnur áleit, því náttúran gengur á undan öllu öðru. Bls. 9. 10. sólarguðinn o: Apollon. sem líka var skáld- guð, og Óður er skáldguð eptir nafninu. Bls. 10.20. »vagnkunnur sjóli« o: Óður, sem hugsast ak- andi í reið eða á vagni um himininn; þannig ímynduðu fornmenn sér ekki einúngis J>ór og Freyju, heldur og Óðinn; en Óður er í rauninni sama sem Óðinn, ‘) Mythol. 3. útg. 376-378. 2) Haupt. Zeitschr. VI. 157. — S. ogW. haf'alíklega fengið þessa hugmynd af myndinni „Breisigge mani“ sem J. Grimm býr til (1. c. 840) og af því að Wilh. Grimm lætur Hama vera = Heimi (Deutsch. Heldensage pag 17) þó S. komi með ýmsa aðra lxluti sem honum þykja sanna þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.