Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 13

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 13
15 Athugasemdir. J>etta kvæði orti eg annað hvort 1864 eða 1865 og vildi koma því í Félagsritin, en »nefndin« gat náttúrlega ekki tekið þaö. Mig minnir að Eiríkur Magnússon fengi afskript hjá mér af kvæðinu — eg mati nú ekki hvað eg kallaði [tað þá og það kann að vera að eg hafi breytt hér stöku orðum. En mér þykir gamau að láta það koma hér nú, vegna ritgjörðarinnar um »forn fræði« hér á eptir, sem er öldúngis óháð kvæðinu, eins og kvæðið henni. J>egar eg gerði kvæðið, þá hugsaði jeg eiginlega ekkert um þetta sam- band á milli norðurs og suðurs, sem í fornöld var svo mik- ið talað um á suðurlöndum; og á meðan eg samdi rit- gjörðina (núna í vor), þá mundi jeg ekkert eptir kvæðinu. J>að er upprunalega bygt á þeirri sögu í Gylfaginníngu, að Óður. maður Freyju, hvarf, og Freyja fór víða um lönd að leitahans: af því leiddist hugsaniu til þess, að Norðurlanda- menn leituðu ávallt öðru hvoru suður á bóginn þángað sem var heitara og bjartara, og meiri menntan og auður — en skáldlegir menn þurfa ekki frekari skvringar við í þá átt, og jeg vil heldur ekki spilla kvæðinu með því að lima það í sundur eins og Cadaver á læknisborði. Brísíngamen er men Freyju og dvergasmíð, og af því heitir Freyja líka »Menglöð«. í Fornaldarsögum (1,392-394), þar sem sagt er frá því hvernig menið var smíðað og hvern- ig Freyja eignaðist það, er nafn þess ekki nefnt; en í Gylfaginníngu (c. 35) stendur að »Freyja átti Brísíngamen« (prentað í AM-útg. með litlum staf og eins í Skáldskm. 20); það er líka nefnt í þrymskviöu (sem fremur ætti að heita Hamarsheimt) v. 13 og 19, þegar J>órr var klæddur sem Freyja til aðnáhamrinum. í Bjófúlfs-kvæði er nefnt »Bro- singa-mene«. Jak. Grimmx) hélt að nafnið kæmi ýmist af dvergum þeim er smíðuðu menið og þeir hefði heitið Brís- íngar, eða þá að það ætti að heimfærast til brisen og l) Mythol. 3 útg. 283. 840.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.