Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 59

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 59
61 Nú er sagt að Abaris hafi verið hofgoði ens hyperboreiska Apollons og lærður í fornum fræðum; hann fór suður eptir til þess að safna gulli og gripum handa Apollonshofi norð- urheims, og í þeirri för kom hann til Pythagorasar. Abaris hafði skeyti það er hann hafði tekið úr Apollonshofi, og fór á því um lopt og lög. yfir íjöll og firnindi og því kallast hann al&poftá-ntjs, loptfari, Mundilföii. En þegar Pythagoras sá skeytið, þá kendi hanu að Abaris var guð eða sjálfur Apollon norðurheims, og sýndi honum til jarteikna gulllæri sitt: rov /irjpbv -bv saurotj yjióoeov; en Aharis hélt aptur á móti Pythagoras vera sjáltan Apollon Grikkja. |>að verður varla Ijósar frá sagt en hér er gert: Abaiis, hofgoði Apol- lons norðurheims, er þessi Apollon sjálfur, og þessi Apol- lon er sá sami sem Bjarmar kölluðu Jómala, en Norðmenn þ>ór; »skeytið« er sólargeislinn og eldíngin, veldissproti og máttur ljóssguðsins ogþrumuguðsins, og eg gét vel ímyndað mér að Abaris, Zamolxis, Zalmoxis og Gebeleizis1) sé allt saman sama nafnið og afbakað úr yamala, Jamala, Jómali, því m og h, r og 1 skiptast á eins og allir vita, og vér getum komið með mörg nöfn, hverra historiska gángi vér getum fylgt og sem þess vegna er ómögulegt að villast á, sem hafa orðið allt eins atbökuð í manna raunni. (Eg sleppi sögunum um meyjarnar með fórnir norðanað til Delos, um Olenus og Aristeus og vmsu öðru, sem ekkert verður ráð- ið af). Öllum er kunnugt hversu gullauðugir jötnarnir voru og þá ekki síður það að jötnarnir áttu helst að vera í austri og sá þar sál, eða svip Hesiodus’ bundinn við eirsúlu og titr- andi, en svip Hómers hángandi á tre og orma í kring („veit ek at ek tiékk vindga meiði á“). Diog. Laert. VIII. 21. ') Um þessi nöfn sb. J. Grimm: Jorn. u. die Geten25—26. Gesch. d. D. Spr. 121.188. 196; þareru allt aðrar derivationir (Zalmos = feldur á þrakisku, og fl.). Cox gerir Z. að „berserk“ sam- kvæmt afleiðíngunni af „feldi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.