Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 63

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 63
65 alfjölluiium finna menn eldgamlar leifar frá fornum þjóðum, sjálfsagt finnskum: það eru haugar og málmleifar, og sést á því að það hafa verið eiraldarmeun, og í finnskum þjóð- sögum og kvæðum (Kalevala) kemur eir eða kopar þráfald- lega fyrir, svo vér getum sagt að þau kvæði sé eiraldar- kvæði, eins og vor kvæði eru járnaldarkvæði (þó gullið raunar ekki vanti); þessar leifar eru eldri en nokkur saga og ná allt frá Úralfjöllum og suður og austur að Altai og Amúr- fijótinu; þó finnast einnig járn- og silfur-leifar, en þær eru ýngri, segja menn. Móngolar, sem raunar ekki reiknast Finnar, voru og frægir fyrir smíðar, og Rubruquis segir að Gengis-kan hafi verið kallaður »smiðurinn«; en hæði er að Móngolar eru nágrannar Finna, enda getur og verið að þessir þjóðflokkar hafi ýmislega blandast og komið saman, án þess vér séum færir um að rekja það. Eg skal hér geta um eitt dæmi úr sögu Finnanna frá eiröldinni. Herodotus segir (IV. 52) að áin Hypanis spretti upp í Skytíu og renni úr vatni miklu, þar sem sé villihestar hvítir; en vatnið kallist »móðir Hypanis«; þaðan renni áin fimm daga leið og sé lítil og sætt vatn í; en síðan renni hún fjórar dagleiðir til sjáfar og sé þá ákafíega beisk, því í hana falli beisk lind . . . þessi lind nefnist á skytisku Exampaios, en á grisku »heilögu götur« (ípa\ óSol); og seinna segir hann (IV. 81): »á milli Borysthenes og Hypanis er sá staður sem Exampaios heitir, og eg gat um fyrir skömmu; þar er beisk vatnslind, sem gerir Hypanis ódrekkandi; á þess- um stað er eirketill, sex sinnum stærri en sá er Pausanías Kleombrotusson setti við Pontus-mynni, en hann sá ekki þennan, sem eg nú mun segja frá1). Eirketillinn 1 Skytíu tekur vel sex hundruð tunnur, og þessi skytiski eirketill er sex fíngra þykkur; landsmenn þar sögðu hann væri gerður ') Af þessum orðum áleit Kolster (Archiv fur Philol. u. Pádag. 1846 p. 591 sb. 602) að Herodotus hefði sjálfur séð ketilinn. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.