Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 12

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 12
14 og veginn gylla geisla bárur breinar. Brísingamen í björtu skini hlær og bylgjar eins og léttar skógar greinar eða sem gullinn Glasi hreiíi blær. * 5 þá rís í austri röðulfagurt ský og rósar ilmur sætur færist nær. loptgolan vermdist og hún varð svo hlý. til norðurs hafði ei svo inndæll eymur um aldir borist. tíðin gerðist ný. 10 en það var Óður. gullinhvela hreimur snögglega fyllir háan himiuboga hljóðvakinn kvað við norðurljósa geimur og skærri blossum bjartar sólir loga þá bæði fundust hátt í stjörnu sal. 15 goðborin jódýr gullinvagna toga. |>á rétti Óður rósa fegurst val að ríkri dís og festi henni á barm þar það um aldir alda skína skal. Brísíngamenið brast við eyddan harm 20 og brotin flugu lángt að Síngasteini þar stríða tveir með styrkum heljararm í selalíkjum myrku á marar beini og báðir vilja brotnar sólir fá. ágirnd og hatur mörgum varð að meini. 25 En munardís að Óði snerist þá og gullinfagur grátur hraut af auga glampandi rósar bikar niður á: það er sú bára sem það blóm mun lauga á meðan ást í tárum endurskín 30 og fyrnist ei við framliðinna hauga. Svo hurfu bæði aptur heim til sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.