Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 79

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 79
81 »Noregr«, því annars héti þeir »Noregsmenn«; en »Nors- menn« ef þeir væri nefndir af Nor; »norskr« er .ýngra orð, sem beinlínis er myndað af »Nor«, að eg held (en ekki fyrir »norðskr« =-- »nyrðskr«, sem víst ekki er til), og þetta orð gerir hvorki til né frá. f>að rit, sem kallað er »Pundinn Noregr«, segir frá elsta landnámi Noregs af Pinnaþjóðum, og ætt Nors er finnsk, þó nöfnin sé með »norrænum« blæ. Jakob Grimm fann raunar að |>órr væri samandregið ór Donar, af því hann vildi leiða sem flest af gotnesku og þýsku; en enginn getur sannað að J>órr ekki fullt eins vel megi leiðast af finnskum málum. Kirgísar kalla herra »tura«, Tur-cae (Tyrkir) merkir herra: Wogular og Ostjakar kalla æðsta guð sinn Torom og Torym (og segja hann sé í sól og túngli; hátíð hans heitir Jelbola1 *); Tschuwaschar nefna æðsta guð sinn Tur, Tora, Finnaþórr heitir Ukko-Taran, og eins og ekkert þarf að vera ólíklegt að jól og jólnar felist í Jelbola, eins geta þessi goðanöfn veriö [>órs nöfn, hversu mjög sem goðafræði Eddu annars mismunar frá Finnatrú. Toram er stormui á vogulisku, en tormi á finnsku, stormur á íslendsku og norrænum málum og má heimfærast til sanskr. tr og str4). þórr er stormguð allt eins og þrumuguð: þegar Ólafur Trygg- vason sókti Rauð hiun ramma heim, þá vakti þórr ógurlegan storm og »þeytti skeggraustina« (Pms. I, 303); en af því J>órr er þrumuguð og regnguð, þá er hann líka frjósemisguð og í Egilssögu (c. 58) er hann kallaður »landáss« o: sá guð sem lætur landið frjóvgast og farsælast, og þannig er hann »árguð« eins og Freyr. J>orri kemur saman við J>ór og getur bæði verið lengt eða uppnefnt J>órs nafn, og líka komið af þessum finnsku orðum sem fyrr voru nefnd3). Ætt 1) Muller, der ugr. Yolksst. I, 172. 238. ') Eistir kalla sinn þrumuguð Turris og Thara, sem líklega er komið af „þórr“, og er því ekki að marka. 3) porri = þorra-mánuður er líklega allt annað; það er afþverra- þorrinn, því þá þverr veturinn; enfornmenn slengdu þessu saman. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.