Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 64

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 64
66 af ðrvar-oddum, því Ariantes konúngur þeirra vildi vita mann- fjölda Skytanna, og bauð öllum Skytum að koma hverjum með sinn örvar-odd en sá sem óhlýðnaðist skyldi deyja; þá hafi verið saman borinn mikill fjöldi örvar-odda, og hafi konúuginum þók- nast að geraúr þeim merki til minníngar; úr þessuhafi eir- ketillinn verið gerður og upp settur í þenna Exampaion; þetta frétti eg um fjölda Skytanna«. Mela nefnir ogExamp- aeus (II, 1), en ekki öðruvísi en sem beiska lind, sem remmi árvatnið; Jornandes (c. 5) og Solinus (c. 14) herma eptir báðum. Menn hafa haft mikil heilabrot út af því hvað þessi Exampaios hafi verið, og eg skal hér nefna þessar þýð- íngar-tilraunir, að því leyti mér eru þærkunnar. Turner ‘) nefnir Exampaeus og leggur það út »Sacred ways«, og því fylgir Tod* 2) og bætir við: agham er »bókin helga«, pai og pada er fótur, panle vegur. Jakob Grimm segir3) að é~av eða e£av (þá = E^av-naToi) sé fleirtala einhvers orðs og það liggi nærri ayiog, omcK, sanskr. atschtschha, svatschtschha, hreinn; aycos geti aptur leitt til lat. sacer, sanctus, zend. spenta, lith. szwentas, lett. swehts, slav. svjat og jafnvel gotn. veihs, finn. pyhá; og aptur yrði líka naTos að fela í sér fleirtölu, sem jafnandi væri við sanskr. pata, vegur, gata, gr. návo?, engils. páð, þýsk. pfad. Zeuss4) minnir á zend. aschja, aschavan, aschaun, aschaon, asja = heilagur, og pate, gata (= patha, pata á sanskr.), á pers. pai; líkt segja Eitter og Brandstaeter. Neumann5) lætur það vera = mongol. aimak-dsam, helgar fundargötur; Dubois de Montpéreux6) segir það sé það sem nú kallist Czorny-zlak, svörtugötur; ‘) Hist. of the Anglo-Saxons B. II. ch. 1. J) Annals and Antiquities of Rajast-han, Vol. I. (1829) p. 561. s) Gesch. der Deutschen Sprache 235. 4) Die Deutschen u. die Nbst. p. 295. s) Die Hellenen im Skythenlande p. 196. 225. ‘) Voy. autour du Caucase IV. 396.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.