Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 64
66
af ðrvar-oddum, því Ariantes konúngur þeirra vildi vita mann-
fjölda Skytanna, og bauð öllum Skytum að koma hverjum með
sinn örvar-odd en sá sem óhlýðnaðist skyldi deyja; þá hafi verið
saman borinn mikill fjöldi örvar-odda, og hafi konúuginum þók-
nast að geraúr þeim merki til minníngar; úr þessuhafi eir-
ketillinn verið gerður og upp settur í þenna Exampaion;
þetta frétti eg um fjölda Skytanna«. Mela nefnir ogExamp-
aeus (II, 1), en ekki öðruvísi en sem beiska lind, sem
remmi árvatnið; Jornandes (c. 5) og Solinus (c. 14) herma
eptir báðum. Menn hafa haft mikil heilabrot út af því hvað
þessi Exampaios hafi verið, og eg skal hér nefna þessar þýð-
íngar-tilraunir, að því leyti mér eru þærkunnar. Turner ‘)
nefnir Exampaeus og leggur það út »Sacred ways«, og því
fylgir Tod* 2) og bætir við: agham er »bókin helga«, pai og
pada er fótur, panle vegur. Jakob Grimm segir3) að é~av
eða e£av (þá = E^av-naToi) sé fleirtala einhvers orðs og
það liggi nærri ayiog, omcK, sanskr. atschtschha, svatschtschha,
hreinn; aycos geti aptur leitt til lat. sacer, sanctus, zend.
spenta, lith. szwentas, lett. swehts, slav. svjat og jafnvel
gotn. veihs, finn. pyhá; og aptur yrði líka naTos að fela í
sér fleirtölu, sem jafnandi væri við sanskr. pata, vegur, gata,
gr. návo?, engils. páð, þýsk. pfad. Zeuss4) minnir á zend.
aschja, aschavan, aschaun, aschaon, asja = heilagur, og pate,
gata (= patha, pata á sanskr.), á pers. pai; líkt segja Eitter
og Brandstaeter. Neumann5) lætur það vera = mongol.
aimak-dsam, helgar fundargötur; Dubois de Montpéreux6)
segir það sé það sem nú kallist Czorny-zlak, svörtugötur;
‘) Hist. of the Anglo-Saxons B. II. ch. 1.
J) Annals and Antiquities of Rajast-han, Vol. I. (1829) p. 561.
s) Gesch. der Deutschen Sprache 235.
4) Die Deutschen u. die Nbst. p. 295.
s) Die Hellenen im Skythenlande p. 196. 225.
‘) Voy. autour du Caucase IV. 396.