Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 82

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 82
84 sem Nestor kallar Noreg, og það getur varla verið afmyndað úrNurjag eðaNurviag; það getur líkaverið finnskt. Nestor og serkneskir rithöfundar kalla Yarenga-haf fyrir Noregi (sem aldrei er nefndur þannig af þeim) og líklega má Var- ángr heimfærast hér til; en hvort Væríngjar sé komið af því, er ekki víst, og enn ólíklegra að það sé af »var« = eiður, eins og annars er álitið; Væríngjar voru ekki fremur Norðmenn en samsafn af ýmsum þjóðum. Varjag-Njarg heitir enn nyrðst á Noregi ogVáringen er vatn í Neríki og sókn fyrir sunnan Væni. Á steininum átti eptir þessu að standa NURIAG, en hvorki NURVIG eða NURVEG. Austur í Asíu bygði fyrrum þjóð nokkur er nefndist Issedonar. Herodotus getur fyrstur um þá (IV. 13. 15. 26) og áttu þeir að hafa verið fyrir sunnan Arimaspana, sem áðuv voru nefndir. Hann segir svo frá háttum þeirra, að þegar faðir manns deyi, þá reki ættíngjarnir fénað saman og slátri, og brytji í sundur líkama föðursins, blandi kjötinu og blóðinu saman og neyti þess svo, en flái skinnið af höfð- inu og gullbúi höfuðskelina og hafi hana tilprýðis og haldi fórnarveitslur á ári hverju (fyiir hinum látna); þetta geri hverr sonur við sinn föður, eins og Grikkir haldi fæðíngar- hátíðir; en að öðru leyti sé þeir góðir menn og mannúð- legir. Mönnum ber nú raunar ekki saman um hvar þessir Issedonar hafi búið; þeir eru settir á kortin ýmist austur í Móngolí og fyrir sunnan Altai, því þá álíta menn að Ari- maspar hafi verið þar, en Her. segir skýlaust að þeir sé fyrir norðan Issedona, og Altai eru gullfjöll, en Arimaspar börðust við dreka um gullið; ýmist eru þeir settir fyrir norðan Kaspíhafið, því þá láta menn Arimaspa byggja Úral- fjöllin. sem líka eru gullfjöll (en það held eg Her. hafi ekki vitað, og því er hitt réttara). Tvo staði nefnir Ptolemeus, >) Mehren í AnO 1857. p. 41. 51. 157. 200. 202. 203. Eg held það sé ekki sama sem Eystrasalt eins og almennt er álitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.