Gefn - 01.07.1871, Side 53

Gefn - 01.07.1871, Side 53
55 allri heiðinni trú; þess vegna er Úrarhorn nægtahorn og lind allrar blessunar og alls gróða; það er fagurt sem sólin, Arjuna, og frjósælt sem jörðin, Arúra (apoupa) og Urvara; það er svelgur hafsius oglífsvelgur heimsins; það horn sem sólarguðinn hellirúr yfir jörðina unaði ogauði; það er sama sem kvörn Fróða eða Grotti, sem malaði gull og frið, en líka stríð og styrjöld; það er horn Amaltheu sem Júpíter gaf Melisseus’ dætrum til að hlessa jörðina með1 *); það er hornið sem {'órr drakk af hjá Útgarða-Loka; það eru horn Goðmundar á Glæsisvöllum sem nefndust Grímar og það eru hornin Hvítíngar sem Ólafur Tryggvason fékk úr Jötun- heimum og týndust með honum við Svoldur; það er Urðar- brunnur og Mímisbrunnur sem öll vitska var í fólgin; það er silfurhorn Aðils konúngs sem Beigaður sáði gullinu úr á Fýrisvöllum: það er Sampo hjá Finnum og Cornu Copiae hjá Rómverjum; það er sólarborð Etíópanna sem sagt var fullt af öllum gæðurn5); það er lampi (olíukrukka) Aladíns sem veitti allar óskir, það er sú gullna skál sem Hebe skeink- ir Herkúlesi af ódauðleikans vín, það er hið heilaga ker sem nefndist Gral og drykkjaði hetjurnar við Artus’ borð, það er örk sáttmálans sem Móses lagði Guðs vitnisburð í til blessunar fyrir Israels lýð, það er kaleikurinn með Jesú blóði sem gerir mennina sæla. Svona hánga allar hugmyndir saman, svona má rekja þær úr heiðindóminum til vor. Allur heiðindómurinn er eintórn lofgjörð guðs. Öll heiðin trú er trú á sannan guð, hvort heldur hún er framin með mann- blótum3), skurðgoðadýrkun eða hversu afkáraleg sem hún J) Diodor. L. 3. 68: ánó raórrji; zrjv ympav ’ApaÁ&sca; xépa; óvopaadrjvar otb xac rob; psraysvsffrápoo; áv9pu>7tou; dcá rrjv nposcprjpsvrjv acrcav rrjv xparcarrjv yrjv xac 7ia.vrooa.7ioT; xapnoT; n/rjáooaav woaúrco; ’ApaXásc'a; xspa; npoaayopsóscv. %) Herod. L. 3. c. 17, 18. Mela L. 3. 9. Pausan. L. 1. c. 33; 6. c. 26. 3) Mannblót eru framin af því menn vilja gefa guði það besta

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.