Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 54

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 54
56 er. í>að er einmitt óguðlegt að álíta að allir heiðíngjar sé fyrirdæmdir, eða þoli eilífar kvalir án nokkurrar annarar verðskuldunar en þeirrar að þeir ekki sé »endurleystir«, eins og það er ekkert vit í þeirri kenníngu, að heimurinn hafi verið undirorpinn bölvun og óblessan í mörgþúsund ár, þátig- að. til Kristur kom og »fyllíng tímans«. — Eins og þessu er varið með Úrarhornið, eins stendur og á með »menið« sem átti að hafa verið á Jómala1): það merkir í rauninni ekki annað en ljós, sólarljóma, og það endurnvjaðist hvað eptir annað eins og morgunsólin: Herrauður og Bósi náðu því fyrst, og síðan þeirKarli ogfiórir hundur; öldúngis eins og Heimdallur og Loki börðust um Brísíngamen við Sínga- stein, þar sem öldurnar kveða eilífan undursaung um sólar- lag og um sólaruppkomu, á hverju einasta kvöldi, áhverjum einasta morgni meðan heimurinn stendur. Guð heitir enn í dag Jómali hjá Eistum og öðrum finnskum þjóðum'-) og hljóðar á þeirra túngu Jummal og Jumala. Upprunalega merkir þetta nafn ekki persónulegan guð, heldur ljóssheim, eins og Dyaus og Dagr eru upprur.alega persónulausar ljóss-hugmyndir; sömuleiðis Jupiter: »aspice hoc sublime candens quem invocant omnesIovem« segir Enníus 3). Áður leiddu menn Jumala af ebr. iom dagur og el guð o: sem til er; því meiri sem trúin er, þess meiri er grimdin. Fórnfæríng Krists er líka mannblót. *) Fornmenn setja stundum greinirinn við þetta nafn (Fms. IY. 300. 302): en Jómali merkir samt eiginlega guðinn sjálfan. Grikkir sögðu pA rov Aca og ýj 'A&rjva etc. sem svarar til „hann þór“; envér getum ekki sagt „J>órnum“, „pórinn“ nema vér gerum nafnið að hlutarnafni (appellativo), og svo er „jóm- alinn" hafður, um líkneski guðsins; annars kemur jumala opt fyrir hjáFinnum um goðin og jötna, enþað mun aptur seinna til komið. ) Brackel í Mittheil. aus dem Geb. d. Gesch. Liv-Ehst-u. Kurlds. Vol. I. p. 407. Castrén, finsk Mythol. p. 9. 3) Cic. N. D. II. 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.