Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 27

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 27
29 Ritaðar upplýsíngar um elstu tíma á Norðurlöndum höfum vér raunar í kvæðumvorum og sögum, en þó höfum vér aðrar bendíngar sem eru enn eldri og sem eru enn nær og gánga enn lengra, sem eru sagðar, kveðnar og ritaðar laungu áður en menn voru komnir svo lángt á Norðurlönd- um, að þvi er vér fremst vitum; það eru sögur og kvæði Grikkja og Rómverja, og vér skulum því fyrst skoða þau nokkuð, án þess mér þó detti í hug að tæma alla þá rit- höfunda, því hvorki hef eg lesið allar bækur, né heldur hef eg hér rúm til þess að semja svo lánga ritgjörð; en nokk- uð af því merkilegasta get eg sýnt, og það því fremur, sem engin slík forn fræði hafa fyrr verið sýnd Islendíngum á þeirra túngu. Vér getum álitið að menntan Grikkja hafi staðið í hlóma um þúsund ár, allt frá Hómers öld og fram að Krists dögum; en það var ekki fyrr en laungu síðar að hún varð andlegur grundvöllur allra Evrópu-þjóða, því á meðan Grikkir lifðu í þessu guðdómlega ljósi, sem skein svo skært yfir þá að af því leggur óslökkvanda ljóma yfir allar aldir, þá fóru þeir mjög lítið út fyrir Miðjarðarhafs-löndin, og sjálft Grikkland og litla Asía voru aðalaðsetur meuntunarinnar. Vér vitum raun- ar af öðrum menntuðum fornaldar-þjóðum að segja en Grikkjum: svo voru til að mynda Túrdúlar og Túrdetanar á Spáni, sem Strabon segir að sé vitrastir eða menntaðastir allra íbera og hafi »grammatík« og ýms forn fræði og kvæði og lög sexþúsund orða1), og á fleiri stöðum var mikil forn- aldar-menntun, en engiu þjóð komst í því eins lángt eða hafði jafn mikil áhrií og Grikkir. Einstakir menn — vér getum nefnthér svo semdæmi: Pythagoras, Herodotus, Platon, Stra- bon — ferðuðust erlendis til þess að kanna siði þjóðanna og nema forn fræði, því öll fornöld á sér aðra fornöld; en hvað lær- dóm snerti,þá voru Egiptar, Kaldear og Indar þær einustuþjóðir ) þ. e. vísu-orða, eða versa, eða þess konar; aðrir lesa értöv, ára, sexþúsund ára gömul kvæði, Strabon 139 C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.