Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 20

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 20
22 Ásaþjóðina sem kom austanað. Allir þessir eldri laudsmenn voru kallaðir tröll, þeir voru ómenntaðri en binir og það virðist mega heimfæra uppá þá það sem Tacitus segir um Oxíónana, að »þeir sé í framan eins og menn, en hafi dýra- skrokk«') — þessir menn hafa verið klæddir loðnum dýra- feldum, talað allt aðra túngu og verið alveg ólíkir að háttum þeim þjóðum sem síðan urðu sá eiginlegi stofn enna norrænu þjóða. Tröllin á Heiðarskógi, sem þorsteinn uxafótur vann, eru ekkert annað en þessir dýralegu menn;vér þurfum ekki að álíta þá sem neinar hugmyndir eða ímyndaðar verur; vér þurfum ekki að fara lengra upp í tímann en tvö eða þrjú hundruð ár til þess að finna historisk dæmi upp á að menn voru brendir og píndir ef eitthvað var annarlegt við þá, því þeirvoru þá haldnir djöflar, eins og fornmenn héldu að allt væri tröll sem var óvenjulegt. Eg hef áður -) drepið á, hvernig þessi tröllatrú samsettist af verulegum mönnum, náttúrukröptum og alveg ímynduðum veram; en vér ættum aldrei að gleyma því, að þessháttar ímyndanir þurfa í raun- inni ætíð einhvern líkamlegan grundvöll. J>að er sjálfsagt, að náttúran gefur ætíð líkamlegan grundvöll, því allir nátt- úrukraptar eru líkamlegir, og upprunalega er öll trú grund- völluð á náttúrukröptum, eins og öll orð merkja líkamlega hluti í fyrsta uppruna sínum; en í þjóðarandanum varð allt persónulegt, og þannig eru til komnar þessar furðulegu sögur sem umsnúa mannlegri náttúru svo gjörsamlega, að vér sjá- um strax að þær hljóta að merkja eitthvað annað en bein- línis og bókstaflega það sem þær segja frá. þ>ær leifar, sem fornþjóðirnar hafa eptir sig látið og kölluð Hellismenn eða Hellnamenn. (Hellismanna saga segir ekki frá neinni „þjóð“ — þó er þetta raunar óvíst allt saman.) ‘) ora hominum vultusque, corpora atque artus ferarum genere, Germ. c. 46. ’) Gefn II. 1 bls. 59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.