Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 86

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 86
88 er, eins og Schöning heldur1), forslag eða gómhögg sem ekkert þvðir. Efþað þýðir nokkuð af því sem hér ernefnt, þá merkir Codan annað hvort ólgusjó eða næturhaf (o:vestur- haf). Co geymist enn í Goðn (Guden-aa) = Godan, og »Katte-gat« ((gat’ er bætt við seinna, en (Katte’ er afbakað úr Cattan Cottan Cotan = Co-dan); Dan-zig hét áður Ge- dan(um) = Co-dan2). f>etta (co’ týndist framan af, en við (dan’ bættu enar seinna inniiuttu þjóðir (sá núverandi Dana-stofn) orðinu (mörk’ og gerðu úr því »Dan-mörk«. Hinn túranski þjóðstofn, sem upprunalega gaf nafnið »dan«, hvarf saman við ena arisku þjóð, og menn fundu upp á frumherranum »Dan« fyrir Danmörk, eins og »Norr« var fyrir Noreg. J>etta nafn Codan kemur fyrir hjá Pomp. Mela, eins og eg gat um, og ovia er hengt aptan við, svo nafnið er »Codanovia«3); ovia er = avia, augia = eyja, ogCodan- ovia er þá = Codan-ey; ovia er seinna bætt við af got- neskum (?) mönnum, og með s forslegnu verður úr því Scodan- ovia, sem aptur hefir afmyndast margvíslega; sú nafnkunn- asta afbökun nafnsins er »Scandinovia«, sem málfræðíng- arnir hafa leitt af »skán« (og skaun) af því þeir fundu þetta orð í Birni Haldórssyni — eins og nokkrum manni hafi dott- ið í hug að kalla nokkurt land »skán« (eins og rjómaskán grautarskán eða mykjuskán) þó það sé flatt! En engu að síður er nú þessi afmyndan komin inn í sögumál vort, þó stofninn sé dan, en ekki scan; en skán gat allt eins vel myndast úr scadan scandan scandin eins og lord úr hlaf- weard, lady úr hlafdige, Saone úr Sequana og Lyon úr Lug- dunum. J>etta hefir Miillenhoff líklega líka fundið, því hann ritar ávallt Scadinavia, en ekki Scandinavia, og fleiri myndir sanna þetta, svo sem Scadanan hjá Paulus Diaconus og >) Vid. Selsk. Skr. 1765. IX Bd. p. 205. a) Grimm segir (Gesch. DSpr. 723) að co geti ómögulega verið = go; en í DM 12 segir hann að cot sé sama sem goð. 3) Ránglega ritað Codanonia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.