Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 8
8 Rannsókn á hinum forna alþingisstað íslendinga, og fleira, sem þar að lýtr, eftir ^ Sigurð Vigfússon, 1880. I. Aiþingisstaðr hinn forni. FlMTUDAGINN 27. maí 1880 fór eg austr á þingvöll að fyrir- lagi fornleifafélagsins. Föstudaginn 28. s. m. hafði eg til að skoða staðinn, og at- hugaði fyrst hraunið upp með Flosagjá, sér í lagi hraunrima þann, er Byrgisbúð á að hafa staðið á. þannig er þar háttað, að Flosa- gjá klofnar þar í tvent; er á milli hraunriminn; að framanverðu, þar sem hann myndar oddann á milli gjánna, er hann sléttr á yíir- borði og þakinn þykku mosalagi, en að ofanverðu er hann allr með mishæðum og gjásprungum. Vestrgjáin gengr langt norðr í hraunið lítið eitt til austrs, og nær þar fram undir veginn, sem að austan liggr; enn á henni er haft litlu fyrir norðan oddann nokkurra faðmabreitt, og sjást á því augljós merki fyrir grjóthleðslu, og eru það auðsjáanlega mannaverk, þótt nú sé mjög úr lagi gengið. Sjá „Alþingisstaðinn á þingvelli“ (kortið), sem hér fylgir. Um kveldið mældi eg Lögberg, og með mér prestrinn á þingvelli, sira Jens Pálsson, og var það á þenna hátt: 1. Breidd Lögbergis rétt fyrir norðan Lögsögumannshól . 70 fet. 2. Breidd Lögbergis rétt fyrir sunnan Lögsögumannshól . 75 — 3. Breidd um miðjan hringinn eða mannvirkið, sem þar er 65 — 4. Breidd 28 fetum fyrir sunnan hringinn................46 — 5. Frá rönd hringsins að norðan og Lögsögumannshóls- rótunum að sunnan eru.................................51 — 6. jþvermál hringsins langsetis á I.ögbergi.............60 — 7. í stefnu þvert yfir Lögberg þvermál hringsins . . .53 — 8. Mælt þvermál mitt á milli hinnar fyrgreindu höfuðstefnu á tvo vegu,— á báða...................................61 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.