Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 10
10 þykku mosalagi, enn, þegar suðr frá henni dregr, lækkar eins og á Lögbergi; þar er og grasi vaxin lægð, og er það auðvitað, að hér mundi allhentugr staðr fyrir tilheyrendr að heyra frá Lög- bergi, þar sem sú gjá er meira enn helmingi mjórri enn vestri gjáin, og hefi eg þó oft talað við menn yfir Flosagjá, og heyrt þar allglögt, sem líklegt er, þar sem gjáin er eigi nema tæpir 8 faðmar á breidd. Laugardagínn 2Q. byrjaði eg kl. 7 um morguninn að láta grafa búðartóttina löngu fyrir vestan traðirnar í f>ingvallatúni. þessi afar-langa tótt sýndist mér halda sínu upprunalega lagi; eru gaflhlöðin einkum skýr, og fyrir því byrjaði eg á henni. Tóttin mældist mér 100 fet á lengd og 25 fet á breidd; skal þess getið, að eystri veggrinn var mjög óglöggr. Dyr eru á vestra hliðvegg, nær hinum eystra gafli. þenna dag hafði eg tvo menn að verki. Mánudaginn, 31. hélt eg áfram greftinum, og hafði þá þrjá menn. priðjudaginn 1. júní hélt eg áfram greftinum með annan mann. J>á var greftinum lokið um miðjan dag, eða því, sem mér sýndist að láta að gjöra. Eg lét grafa umhverfis tóttina að utan þannig, að steinarnir í ytri hleðslunni, eða undirstaðan að utan kom öll í ljós, og svo skurð fyrir utan undirstöðusteinana líka alt í kring um tóttina. Sums staðar var hleðslan tveföld, enda, ef til vill, meir; sums stað- ar einföld. Steinarnir í undirstöðunni vóru mjög misjafnir að stœrð. Nær nyrðra enda á vestrhliðinni reyndust dyrnar eins og áðr er sagt. Utbygging gengr út úr eystra hliðvegg við norðrendann ; dyr út úr henni til austrs. Útbyggingin er nær 20 feta á hvern veg. í búðarkróknum út úr syðra vegg útbyggingarinnar sýndist að hafa verið grjótbálkr áfastr við útbygginguna. Hann er, eftir því sem eg gat komizt að að mæla, 16 feta á annan veg, og eins eða meira á hinn. Hér um bil í miðjum bálkinum fanst mikið af öskumold og ösku., og nokkuð af viðarkolum, sem eg geymi, einnig fundust þar tvö eða þrjú stykki af nautsbeinum með fleira smálegu, er eg geymi einnig. Ofan að grjótinu var misjafn- lega djúpt, eftir því sem til hagar. Eftir að búðin var grafin, mældi eg nákvæmlega lengdina út á ytri grjóthleðsluna, og er hún 104 fet, enn breiddin sömuleiðis mæld á ytri hleðslur 24 fet, lítið eitt mjórri í annan enda, nær 22 fet. Búðin snýr hér um bil frá landnorðri til útsuðrs. Seinna hluta dagsins lét eg grafa gryfju niðr með hleðslu, er eg rak mig á vestan til við Lögbergssporðinn; hleðslan var óglögg á litlum parti og þrep fyrir neðan hleðsluna, fanst þar öskumold; virtist mér þetta vera eldstœði, enn þar eð mér fanst kennimerki þrjóta til stœrri byggingar. lét eg hætta þessum grefti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.