Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 21
21 nolckurn veginn greinilega, hvernig lögunin hefir verið á sverðinu; hryggr eða eggteinn gengr eftir miðjunni og hallar útaf til eggjar- innar á báða vegu. Annan part af sverðinu fann egþar líka, sem er i þuml. og 11 línur á lengd, og breidd lík og á hinum partin- um í breiðara enda hans, og er auðséð, að þessi stutti hluti er brotinn af þeim endanum, þótt þar sé nokkuð brotið af á milli. f>annig hefi eg þá fundið af sverði þessu 7 þuml. og 5 línur. þ>etta lá á botni lítillar bergrifu, sem var inn úr gjótu ekki einum þuml- ungi ofar en botninn í Almannagjá, og þar hallar grundvellinum inn að berginu. Líka fann eg þriðja hlutinn, lítinn bút af járni, sem ekki verðr séð hvað er eða hefir verið. þ>annig er það bólgið af ryði og breytt að lögun. þ>að, sem Björn fann, er auðsjáanlega eftir hans lýsingu af sama sverðinu; það var með handfangi (meðalkafla), og horn utan um, og aðþví er hann segir, sem hringar eða pípunaglar úr látúni væri slegnir inn í hornið umhverfis; þetta eru forn einkenni. Tangi gekk í gegn með ró á enda og loku fyrir, að hann minnir. Alls varþessi partr um 20 þuml. að lengd, ogbreiðastr um hjöltin, enn þau voru þó af. þ>etta lá í sömu bergholunni. Ekki hygg eg að þurfi að efast um, að þetta sé af fornu sverði; lagið sýnir það og breiddin. jþessi fundr er allgóðr, og ljós vottr þess, að botninn á Almannagjá hefir ekki sigið niðr, að minsta kosti á þessum stað, í jarðskjálftanum 1789, eins og Sveinn Pálsson segir í dagbók sinni frá 1792. Dr. Kálund getr um þetta í íslands lýsingu sinni I. 92 og 93 neðanmáls1. Um kveldið rétti eg dagbók mína, sem tími vanst, þar eð eg átti allmikið ógjört. þriðjudaginn 15. júní var smárigning um morguninn ; var eg þó uppi á Lögbergi að gjöra myndina af Almannagjá, enn varð að hætta, þvíað stórrigning gjörði, sem svo hélst til kvelds. Miðvikudaginn 16. júní var stórrigning fram yfir miðjan dag; gat eg þá ekki verið úti, enn teiknaði það, sem eg þurfti og gat gjört inni, og gjörði við dagbók mína. Fimtudagiun 17. júní var rigning og bleyta framan af. f>á fór eg fyrst upp að Brúsastöðum, og rannsakaði þar tótt, sem köll- uð er „ UoftótF; hún stendr í svo kallaðri Hofkinn, skamt austr frá bœnum í túninu. þessi tótt er sporöskjumynduð; veggir ákaflega þykkvir og vallgrónir. Tóttin er 60 fet að þvermáli á annan veg, enn 40 fet á hinn. Eg kannaði veggi tóttarinnur með járnstafn- um, og gat rakið grjótið í undirstöðunni víðast hvar í hleðslunni, einkannlega að utan. Tóttin stendr í nokkrum halla, og er þar I) Bidrag til en historisk topografisk Beskrivelse af Island ved P. E. Kristian Ka- lund. Kjöbenhavn 1877.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.