Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 29
29 .er eigi þörf á að tilfœra alla þá staði, sem benda á það; skal eg eínu-hgis tilfœra tvo staði úr Njáls s., og sýna þeir það ljóslega, að dójiiarnir. vóru á víðum velli. Kap. i2i28, bl. 629 stendr: „Nú kemr at ,þvi, sem dómar skyldu út fara föstukveldit. Gekk þá allr þing- héimr'til dóma. Flosi stóð sunnan at Rangæingadómi ok lið hans, . v. . .- enn norðan at Rangæingadómi stóðu þeir Ásgrímr Elliða- grímSson ok Gissurr hvíti, Hjalti Skeggjason ok Einarr þveræingr“, og kap. i42al, bl. 764: „þeir (Ásgrímr) gengusunnan at dóminum. þeir Flosi ok allir Austfirðingar með hánum gengu norðan at dóm- inum“. þetta tvent nœgir til að sanna, að dómarnir gátu eigi verið annars staðar enn uppi á Völlunum, þvíað eins og áðr er sagt, höfðu hvorirtveggju mikið iið í brennumálunum. Bandamannasaga Kh. 1851, bl. i719 ákveðr þetta skýrt: „Nú er þar til at taka, at Ufeigr karl gengr upp á Völluna, ok til dómanna ; kemr at Norð- lendingadómi“. Grág. Kb. 24. k.ákveðr skýrt, að dómarnir höfðu eng- an ákveðinn stað á Völlunum, heldr skyldi lögsögumaðr ráða, hvar hver fjórðungsdómr var settr, og ákvað hann það við Lögbergs- búðir eru í gjánni nálægt berginu, þar sem hleðslan er uppi á gjábarmin- um, þar sem þeir Guðbrandr halda að Lögberg hafi verið. A þeim stað, er eg skrifa greinilegar um Lögberg, ef eg endist til, skal eg fœra miklar hkur að því, að á þingvelli í fornöld þurftu frá 120—150 búðir, og það þó eg reikni œrinn mannfjölda í hverri búð, og því tek eg það enn upp, að mér þykir það lítt skiljanlegt, að ekki ein búð af öllum þeim fjölda skyldi vera á hraunrimanum milli gjánna, hefði þar eigi verið haft Lög- berg. Menn kynni nú að segja, að þar hefði getað verið tóm tjöld, enn þá vil eg spyrja, hvar er talað um tóm tjöld á þingvelli í fornsögum vor- um? þar sem talað er um að tjalda búðir, mun oftast vera átt við það að tjalda yfir búðina og að tjalda hana innan. Eg skal ekki neita því með öllu, að tjöld kynni að hafa verið notuð til bráðabirgðar eitt þing, þegar svo stóð á. það er svo víða í fornsögum vorum og Sturl.s. talað um að gjöra upp búð bæði á alþingi og héraðsþingum, að eg þarf eigi að tilfœra þá staði, enn að gjöra upp búð er sama sem að byggja upp búðartótt. það var 1879 að eg gat fyrst spurt upp það örnefni »Gj dhamarn á gjábarminum vestra á Almannagjá, og hefi eg sett hann á Alþingisstaðinn á þingvelli og uppdráttinn af Almannagjá og alþingisstaðnum 4. það sýnist mér óeðlilegt að kalla allan vestra barminn á Almannagjá einu nafni Gjdham- ar eða hamar, sem er svo langr, að hann nær upp til fjalls og lítr út sem rönd eða brúní heild sinni ogsést upp eftir ölluaf þingvelli, enn g jáharmr eða gjábakki getr hann eðlilega heitið, enn einungis einhverjir vissir staðir eða einn ákveðinn staðr gæti heitið gjáhamar. þessi gjáhamar, sem nú er kallaðr, er og skallamyndaðr, hefst upp, og stendr nokkuð fram, og er það kunnugt, að slíkt er kallað hamar í daglegu máli. Grágás nefnir á einum stað Gjáhamar, Kb. 24. k., enn þar á móti kallar hún gjábakka bæði 28. og 29. k. af þeirri ástœðu, að þar meinar hún nokkuð annað, nefni- lega gjábarminn yfir höfuð, þ. e. með öðrum orðum : þegar sólin er fyrst komin upp á gjábarminn hærra, þar sem hann fyrst byrjar að hefja sig upp fyrir auganu (sbr. uppdráttinn 2). það væri vissulega undarlegt, að Grág. skyldi kalla hamar á einum stað, enn bakka á tveim stöðum, enn alt ætti þó að þýða hið sama og tákna bæði sama stað og s ama tíma. Hví mátti þá ekki nefna þetta alt einu nafni? Hitt væri sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.