Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 37
37 verða allir að játa, sem eru nógfu kunnugir og óvilhalt vilja um dœma, að þessi orðatiltœki Sturl. eiga miklu ver við Lögberg enn hinn staðinn, þar sem það er meir enn ioo faðma langr hraungeiri og mest 10 faðma breiðr, hvass í annan endann, enn örmjór í hinn, þar hefði verið tekið einhvern veginn öðruvís til orða, enda er það nær í fult suðr af Völlunum suðr á Lögberg eða Lögbergs- sporð. þ*að er miklu líklegra, að þeir hefði heldr hörfað með dóm- inn úr mannijöldanum á Völlunum austnorðr á hraunið í Byrgisbúð, heldr enn suðr á Lögberg, þvíað þangað var miklu torsóttara og hœgra að verja þeim þá leið. þ>ar sést og hvergi móta fyrirvirk- isgarðinum, ekki svo mikið sem einum steini. Ekki verðr það heldr varið, að því bregðr nokkuð undarliga við, að Flosi skyldi tjalda þessa víggirtu Byrgisbúð einmitt eftir þessi illvirki, brennuna, enn áðr er einungis talað um hans búð. Njáls saga tekr þannig til orða k. 13674, bl. 731.: „Flosi hafði látit tjalda Byrgisbúð, áðr hann riði til þings, enn Austfirðingar riðu til sinna búða“. Hér virðist mér sagan benda til einhvers aðskilnaðar millum Flosa og Austfirðinga, nfl. að hann hafi orðið eftir í Byrgisbúð með flokk sinn, enn þeir riðið niðr á Völluna og til búða sinna. f>ess skal getið hér, að þó að ekkert sæist votta fyrir búð á Byrgisbúðarrimanum, þótt rifinn væri af mosinn, þá er það ekkert óeðlilegt, því að eg hygg, að þessi Byrgisbúð Flosa hafi einungis verið búð til bráðabirgða fyrir Flosa, meðan á málunum stóð, og að búðin hafi einungis verið tjaldbúð í það sinn; menn gátu t. d. myndað eins konar veggi af farangri sínum og húðfötum, eins og tíðkast enn í dag, að menn hlaða farangri sínum i kringum tjöld; eg hygg því, að Flosi hafi hvorki tjaldað þessa búð fyr né siðar. Enn þegar Flosi kom á þingið i fyrra sinn á undan Brennumálunum eftir víg Höskuldar Hvíta- nessgoða, þá segir Njálssaga, k. 11 gt, bl. 604: „Flosi var þá kom- inn á þing ok skipaði alla búð sína“. Hér kemst sagan öðruvis að orði; mér finst undarlegt, að hún skuli ekki eins á þessum stað nefna Byrgisbúð; hvað þurfti meira við á seinni staðnum í sögunni, enn að segja, að Flosi hefði riðið til búðar sinnar, eins og segir hér á fyrra staðnum? Eg get ekki séð, hvers vegna búðin er á þess- um stað nefnd Byrgisbúð, enn á fyrra staðnum ekki, hefði alt ver- ið sama búðin; það átti þó vissulega betr við að nefna nafnið á búð hans fyrst, þegar hann kom á þing og tjaldaði búð sína og hans er getið á þingi. jþað er tómr misskilníngr að halda, að höfðingjar á 10. og 11. öld hafi verið að sœkjast eftir víggirtum búðum á alþingi, einmitt á blómaöld þjóðveldisins, þegar menn báru alment mesta virðing fyrir lögunum og flestir og mestir lagamenn vóru uppi (sbr. Dr. V. Finsen „Om de Islandske Love i Fristatstiden, Kh. 3873 bl. 246.—7.“ og víðar). Virðingarleysi fyrir lögunum átti sér ítt stað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.