Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 39
39 ritin neðanmáls bœta við: „i Bláskógum“. Útgáfan 1829, bl. 242, heíir og „Bláskógum“. Af þessu er nú auðséð, að alt þetta svæði hét í Bláskógum í gamla daga. Nafnið Bláskógalieiði er nú týnt þannig, að það er eigi við- haft í daglegu máli, enn það er víst, að Bláskógaheiði hét yfir höf- uð í fornöld allar heiðar og aðalvegir, er liggja fyrir norðan og vestan Bláskóga (pingvallarsveit); er það og eðlilegt, að fjallvegr- inn í heild sinni hafi dregið nafn af Bláskógum. Einn er aðalvegrinn, þegar farið er norðr eða vestr af ffing- velli; liggr hann upp hjá Armannsýelli, sem kunnugt er, og upp Klyftir og hjá Sandvatni og yfir Tröllaháls. Norðrvegrinn liggr upp á Iíaldadal. Fyrir ofan Brunna, sem eru efstu grös1 á þeim vegi, eða þar sem menn á, er af Kaldadal er komið, þar skiftist vegrinn, og er það kallað að fara fyrir Oklí, er þá komið ofan í Reykholtsdal (Reykjadal nyrðra) eða Hálsasveit. Harðarsaga og Hólmverja, Kh. 1847, k. 10, bl. 2Ó15 segir um þá Grímkel, er þeir riðu frá Miðfelli í ffingvallarsveit: ,,þ>eir riðu um Gjábakka svá til Klupta, ok um Ok, svá hina neðri leið ofan hjá Augastöðitm ok svá á Breiðabólstaðií. Frá S(cluhúsum eða Hallbjarnarvörðum, sem eru miklu sunnar enn Brunnar, liggr og vegr vestr yfir TJxahryggi og ofan í Lundareykjadal (Reykjadal hinn syðra). f>að mun þessi vegr, er Laxdœlas. talar um (Hafniae MDCCCXXVI, k. 35, 1367, Akreyri 1867, 8828) og kallar Bláskógaheiði, er þau riðu til alþingis Guðrún Osvífsdóttir og þ>órðr Ingunnarson : „þ>at var einn dag, er þau ríða yfir Bláskógaheiði, var á veðr gott“. J>enna veg munu allir hafa farið, er kómu að vestan og fóru austr á alþingi, bæði úr Borgarfirði að neðanverðu, og eins hinir, sem kómu lengra að vestan. Njálss. k. 839, bl. 37 sýnir, að þeir Höskuldr og Rútr riðu þenna veg af alþingi, þvíað þeir gistu að Lundi í Reykjadal. Sturlungas. (og eins eldri útg.) talar á mörgum stöðum um Bláskógaheiði og kveðr skýrt á um hana II. þ., 22 k. (1. b. 3i3) : „f>ar vóru þá allir goðorðz-menn með þ>orgilsi fyrir vestan Bláskógaheiði“. III. þ., 30. k., 1. b. 77j : „Liðr subdjákn er úti varð á Bláskógaheiði“. Mosfellsheiði, sem nú er kölluð, og sem vanalega hét fyrir neðan heiði í sögunum, það sem var hér fyrir sunnan heiðina, hún er og kölluð í Sturl. Bláskógaheiði VII þ., 12. k., 1. b. 203^9: „Hann (Ketilbjörn) átti Helgu dóttur þ>órðar Skeggja Hrafnssonar ok var með honum hinn fyrsta vetr á íslandi fyrir neðaii Bláskógaheiði". þ>að er alkunnugt, að þ>órðr Skeggi bjó á Skeggjastöðum í Mos- 1) Byskupsflötr er nú kölluð grasflesja ein, er hggr norðr með veginum nokkru fyrir ofan Brunna; þar eru reyndar fyrstu grös, þegar af Kaldadal er komið, enn er þó lítill hagi, þar er aldrei áð; er í munnmælum, að byskup einn hafi áð þar og drepizt þar hestr fyrir honum; hafi hann þá mælt svo um, að svo skyldi jafnan fara, ef ferðamenn æði þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.