Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 42
42 hvar maðr fór ofan úr Goðaskógi1 ok bar hrís á hesti“. þórhallr kom neðan af þingi og var að leita að hestum sínum; hefir hann fyrst gengið upp í krikann hjá Svaríagili og getr þetta því verið rétt, að ganga suðr með Ármannsfelli. Um þenna Goðaskóg er talað í Olkofraþætti. Hér sýnist helzt vera bent á, að Goðaskógr hafi verið fyrir ofan Sleðaás, austr frá Ármannsfelli, og getr það vel verið, og að hann hafi legið austr undir Hrafnabjörg. Enn nafnið d Sviðningi er nú týnt, sem Ölkofraþáttr talar um að heitið hafi síðan, þar sem skógarnir brunnu. Sturl. ákveðr það greinilega, að Sleðaás sé fyrir neðan Ár- mannsfell II. þ., 24. k., 1. b. bl. 3225 : Er önnur (leiðin) liggr fram undir Ármannsfell ok hjá Sleða-ási“. þ>etta er, þegar þ'orgils Odda- son reið á þingið, og II. 27, 1. b., bl. 3438: „Njósnarmenn kómu til fundar við þorgils undir Armannzfelli fyrir ofan Sleða-dsíí. Hér er svo ljóst á kveðið, að eigi er um að villast, að Sleða-ás er suðr frá Ármannsfelli. J>á eru nú ein tvímælin um Jórukleif'; sumir kalla Jórukleif fyrir norðan Hengilinn það, sem heitir Dyravegr. Aðrir halda, að hún sé sama og Klyftir (Sandklyftir) og það er first sanni; um það þarf ekki margt að tala, þvíað Klyftir eru nefndar hér að framan við þingreið J>orgils Oddasonar; þær eru millum Ármanns- fells og Meyjarsætis og hétu svo þá, og heita svo enn, enn Jóru- kleif hafa þær aldrei heitið. Sú rétta Jórukleif er hlíðin inn með J>ingvallarvatni fyrir inn- an bœinn Nes, sem talað er um hér að framan bl. 20; dregr hún nafn af Kleifinni bröttu eða einstiginu, er liggr upp á hlíðina að sunnan. Sagan um jóni1 2 sannar þetta að miklu leyti, sbr. íslenzk- ar J>jóðsögur 1. b. bl. 182. J>ó að þetta sé vættasaga, sýnir hún, að menn hugsuðu sér þetta við Jnngvallarvatn, enn hlíðin er sem barmr inn með, alleinkennileg með skógi vöxnum geirum upp undir klettinn. 1) Eldri útgáfan hefir: nGoðaskörðum ok bar viðarbyrði ábaki« ennþað er varla rétt, þvíað Goðaskarð, sem enn er kallað, er austr af Byskupsfleti á millum Mjóufjalla, sem liggja fyrir austan hann og Hofmannaflöt. Bysk- upsflötr er upp af Hofmannafl. austanverðum þar upp á milli fellanna. 2) þetta er aðalinntakið í sögunum um Jóru : Jóra var upprunalega bónda- dóttir úr Flóa, enn tryltist og varð óvættr og lagðist í gil nokkurt skamt frá Nesjum í Grafningi. Síðan lagðist Jóra á bygðina og ferðamenn, er kómu sunnan og vestan. Var þá ráðið að leita til Noregskonungs. Konungr lagði þaðtil, að leitatil fundar við JóruáHvítasunnunótt, þvíað þá myndióvættr- in sofa á grúfu. Konungr fékk manninum öxi í hendr heldr bitrlega, enn lét hana eigi vera allfasta á skaftinu. Maðrinn sat um Jóru á Hvítasunnu- nótt, og liggr hún þá í dái á grúfu; hjó hann til Jóru, svo að öxin sökk að hamri og stóð föst, enn Jóra vaknaði og eigi við góðan draum og mælti: „Hendrnar fastar við skaftið”, segir hún ; þá sagði maðrinn : ,,Fari þá öxin fram af”. Hvorttveggja varð að áhrínsorðum, Jóra tók þá á rás og hljóp í þingvallarvatn með öxina í sárinu, og hefir hennar ei orðið vart síðan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.