Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 50
50 vellingabúð, þegar suðr frá dregr og niðr að ánni. þeir Flosi hafa því, eins og eðlilegt var, hörfað suðr með ánni milli hennar og Möðruvellingabúðar; þá gætti áin þeirra á eina hlið. Nú er það fyrsta búðin, sem sést á þessu svæði, sem eg hefi sett við nafnið Möðruvellingabúð; hefi eg fœrt þessa búð til á Alþingisstaðnum sem næst stöðu hennar; þó má vera, að hún sé heldr nærri ánni. Eftir því sem mér virtist þar vera, hygg eg, að þar muni hafa ver- ið stór fornbúð, enn, eins og búðin nú lítr út, er hún marghlaðin upp og minni, og enda tvær yngri búðartóttir hvor við hliðina á annarri. J>egar þeir Flosi vóru komnir til Möðruvellingabúðar, þá seg- ir sagan, k. i45163> hl- 815: „hörfuðu þeir þá til Vatnsfirðingabúðar. þ>eir Ljótr ok Hallr gengu þá austan yfir á með flokk sinn allan“. Flokkarnir höfðu skifzt snemma í bardaganum og Hallr hörfað í brott fyrir atgöngu þeirra feðga Ásgríms og þ>órhalls, „sneru þeir (Hallr) ofan fyrir austan öxará“, enda sagði Hallr, sem hann og gjörði, að hann myndi leita liðs í búðir Austfirðinga til að skilja þá, og segir Hallr þá við Ljót son sinn : „skalt þú bíða við brúar- sporðinn, enn ek mun ganga í búðir ok biðja mér liðs“ bl. 8n. þ>að sést ljóslega, að þegar þeir Flosi vóru við Vatnsfirðingabúð, þá gengu þeir Ljótr og Hallr austan yfir á, sem fyrr segir; og þar mœttust þeir; sést af því, að Vatnsfirðingabúð er næsta búðin fyrir vestan ána norðr frá brúarsporðinum, eins og eg hefi sett hana á Alþingisstaðinn. þ>eir Flosi hafa því einlægt hörfað suðr með ánni milli hennar og búðanna, þvíað þegar hér er komið sög- unni, segir k. i45169, bl. 816: „þ>eir f'losi hörfuðu nú upp uiii Yatns- íirðingaMð“. Fyrir ofan Vatnsfirðingabúð hætti bardaginn. þ>að er þvert á móti orðum Njálssögu, að þeir Flosi hafi hörfað suðr með berginu fyrir ofan búðirnar, þar sem beinlínis er tekið fram, að þeir hörfuðu suðr með ánni og upp um Vatnfirðingabúð, eins og áðr er sagt. Af þessu sést, að þessar búðir eru alveg ákveðn- ar, enn um fleiri búðir á þfingvelli þori eg eigi að svo stöddu að segja með vissu, fyrr enn kemr fram. á Sturlungatíð, enn út í það fer eg eigi að sinni. þ>að er að segja um hina stóru búð, er eg gróf fyrst upp, sem er fyrir vestan traðirnar í þfingvallartúni, að eg get eigi séð neitt á móti því, sem „Katastasis“ bendir á, og enda munnmæli segja, sem eg hefi sjálfr heyrt, að hún hafi verið búð Flosa til forna ; enn síðar verið kölluð Gyrðisbúð eða byskupabúð og að hún hafi verið nálægt búð Síðuhalls, sem var mágr Flosa og vinr. Kata- stasis segir líka, að búð Síðuhalls hafi verið fyrir austan á skamt frá Flosabúð. Njálss. segir og, eins og áðr er sagt, að búðir Aust- firðinga hafi verið fyrir austan á. Eg finn enga ástœðu til að rengja Katastasis, þar sem henni ber saman við hinar beztu sögur vorar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.